Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið

Finnst þér gaman að hlusta á hlaðvarp? Fyrir foreldra og verðandi foreldra þá er alltaf gott að geta hlustað á uppbyggjandi, fróðleg og skemmtileg hlaðvörp. Eftirfarandi hlaðvörp koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Hellið upp á kaffibolla eða skellið ykkur út í göngutúr og njótið. Góða hlustun.

Halda áfram að lesa

Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði

Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm.

Halda áfram að lesa