
Mildur hár- og líkamsþvottur með vandlega völdum innihaldsefnum sem hreinsa og næra þurra og viðkvæma húð á mildan hátt hjá ungabörnum og börnum. Þetta er hentug 2in1 vara sem hentar til að þvo og hreinsa bæði hár og húð án þess að það valdi þurrki.
Inniheldur rakagefandi efni sem hjálpa til við að viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar. Varan inniheldur einnig mýkjandi innihaldsefni sem auðvelda að greiða í gegnum hárið. Vegna mildra efna er aðeins hægt að búast við lítilsháttar froðumyndunar þegar vörunni er nuddað í hárið og á líkamann. Eftirfarandi kynning er unnin í samstarfi við Alvogen.

Eiginleikar:
- Til daglegrar notkunar á líkama og í hár.
- Hreinsar hár og húð.
- Stuðlar að því að viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar.
- Auðvelt að greiða hárið eftir notkun.
- Hentar fyrir sturtuna og í baðið.
- Prófað á húð.
- Án ilmefna.
- Ofnæmisvottað.
- Vegan.
Decubal Junior fæst í öllum helstu apótekum.
Nánari upplýsingar um Decubal Junior hair and body wash er að finna hér.