Meðferð við vörtum og fótvörtum með Wortie

Vörulína Wortie er áhrifarík meðferð við vörtum og fótvörtum. Vörtur og fótvörtur myndast þegar veiran human papilloma virus (HPV) sýkir húðfrumur. Þær smitast með beinni snertingu og eru algengastar meðal barna. En 1 af hverjum 10 fær vörtu einhvern tímann á ævinni. Vörtur geta verið sársaukafullar og eru mjög smitandi og geta því auðveldlega borist á milli manna. Það er því mikilvægt að meðhöndla vörturnar strax til að minnka líkur á því að vinir og vandamenn smitist (alvogen.is, e.d.).

Fjórar mismunandi vörur eru í Wortie vörulínunni: Wortie plástrar, Wortie cool, Wortie advanced og Wortie liquid. Eftirfarandi kynning er unnin í samstarfi við Alvogen.

Wortie vörtuplástrarnir eru lækningatæki til meðferðar á vörtum og fótvörtum.

 • Meðhöndla og vernda
 • Ljósbrúnir og hindra útbreiðslu
 • Fjarlægja bæði vörtur og fótvörtur
 • Öruggir í notkun
 • Hentar fyrir 4 ára og eldri

Nánari upplýsingar á alvogen.is

Wortie Liquid inniheldur einfalda og áhrifaríka lausn til að fjarlægja vörtur og fótvörtur, auk 18 vatnsheldra plástra sem auka virkni vökvans, koma í veg fyrir smit og vernda svæðið ef það er viðkvæmt.

Pensillinn er mjög nákvæmur og er því auðvelt að meðhöndla litlar vörtur án þess að skaða heilbrigða húð kringum vörtuna. Hentar börnum með viðkvæma húð.

 • Fljótleg og sársaukalaus meðferð
 • Lausnin þornar á 30 sekúndum!
 • Hentar fyrir 4 ára og eldri

Nánari upplýsingar á alvogen.is

Wortie Cool er einfaldur frystipenni ætlaður til meðferðar á vörtum og fótvörtum.

 • Einfaldur í notkun.
 • Enginn skaði á heilbrigðri húð.
 • Í flestum tilfellum er ein meðferð nóg.
 • Hentar fyrir börn frá 4 ára aldri.

Nánari upplýsingar á alvogen.is

Wortie Advanced ~ Frystipenninn er lækningatæki sem er ætlaður til frystimeðferðar við vörtum og fótvörtum

 • Wortie Advanced frystipenninn er einfaldur í notkun. Hann hefur einstaka nákvæmni og veldur engum skaða á heilbriðgri húð í kringum vörtuna.
 • Fjarlægir gamlar, erfiðar og óæskilegar vörtur og fótvörtur.
 • Fyrir allar vörtur og fótvörtur, litlar og stórar.
 • Ein meðferð yfirleitt nóg.
 • Hentar fyrir 12 ára og eldri.

Nánari upplýsingar á alvogen.is

Hvernig virkar Wortie frystipenninn?
Frystipenninn frystir vörtu eða fótvörtu alveg niður í kjarna, málmoddur pennans gerir það að verkum því hann er einstaklega þægilegur í notkun, sem leiðir til þess aðvartan dettur af eftir 10-14 daga. Lögun málmoddsins er það nákvæm að það veldur því að frystingin ertakmörkuð við vörtuna og er hægt að forðast að skaða nærliggjandi heilbrigða húð, sem leiðir tilsársaukalausrar notkunar.

Hvað eru vörtur?

 • Lítill örvöxtur í húð af völdum HPV
 • Einkennandi útlit sem líkist litlu blómkáli
 • Myndast gjarnan á fingrum, handabaki, hnjám, olnbogumog ofan á tám

Hvað eru fótvörtur?

 • Flatt samanþjappað húðsvæði sem myndast vegna HPV sýkingar
 • Harðar út til hliðanna en mýkri í miðjunni, oft með svörtum doppum
 • Myndast undir iljum fóta þar sem álagið er mest
 • Aumar viðkomu

Upplýsingar fengnar af alvogen.is/vorur/adrar-vorur/wortie

Svipaðar færslur