Multi-Mam Babydent tanngel fyrir ungabörn

Multi-Mam Babydent er tanngel sérstaklega ætlað ungabörnum í tanntöku. Það myndar himnu yfir tannhold barnsins, dregur úr bólgum og sársauka tengdum tanntöku. Eftirfarandi kynning er unnin í samstarfi við Alvogen.

  • Inniheldur engin sterk efni né staðdeyfandi lyf
  • Gott bragð & sykurlaust – hefur ekki áhrif á tennurnar
  • Sérstaklega þróað fyrir ungabörn í tanntöku
  • Náttúrulegt, öruggt og skaðlaust við inntöku

Notkunarleiðbeiningar

Berið gelið á viðkvæmt tannhold eins oft og þörf krefur (ekki nota sparlega). Þurrkið varlega umfram munnvatn af tannholdinu áður en gelið er borið á. Nuddið gelinu á tannhold barnsins með hreinum fingri eða mjög mjúkum tannbursta.

Til að hámarka áhrif ætti ekki að gefa barninu að drekka í 30 mínútur eftir notkun.
Geymið í ískáp til að auka kælandi áhrif.

Multi-Mam vörurnar fást í öllum helstu apótekum og meðal annars á lyfja.is

Virk innihaldsefni: Multi-Mam Babydent inniheldur einkaleyfisvarða efnasambandið 2QR sem unnið er úr Aloe Barbadensis plöntunni. Það hlutleysir, kemur í veg fyrir viðloðun og hamlar vöxt skaðlegra baktería á öruggan og náttúrulegan hátt. Einnig styður 2QR við náttúrulegan sáragróanda.

Svipaðar færslur