Multi-Mam Balm náttúrulegt smyrsli fyrir geirvörtusvæðið

Multi-Mam Balm er náttúrulegt smyrsli ætlað fyrir konur með barn á brjósti. Smyrslið verndar geirvörtusvæðið á meðan brjóstagjöf stendur. Eftirfarandi kynning er unnin í samstarfi við Alvogen.

  • Veitir þurri húð raka
  • Kemur í veg fyrir myndun sprungna
  • Heldur geirvörtusvæðinu mjúku og heilbrigðu
  • Smyrslið inniheldur olíur úr jurtaríkinu í stað ullarfeiti.
  • Það er lyktar- og bragðlaust, auk þess sem auðvelt er að bera smyrslið á geirvörtusvæðið og það klístrast ekki.

Inniheldur: Helianthus Annuus, Butyrospermum Parkii, PEG-8, Beeswax, Squalene, Polyglyveryl-3 Ricinoleate, Propyl Gallate.

Notkunarleiðbeiningar
Þvoðu hendur og geirvörtusvæði með volgu vatni og þurrkaðu varlega. Berðu hæfilegt magn af smyrsli á geirvörtusvæðið, gott getur verið að mýkja kremið á milli fingurgóma áður en það er borið á geirvörtusvæðið.

Smyrslið má nota eins oft og þörf krefur en mælt er með að nota kremið eftir brjóstagjöf minnst tvisvar á dag. Ekki er nauðsynlegt að fjarlægja smyrslið fyrir brjóstagjöf, það er skaðlaust fyrir barnið.

Multi-Mam vörurnar fást í öllum helstu apótekum og meðal annars á lyfja.is

Þarf að fjarlægja smyrslið af geirvörtunum fyrir brjóstagjöf?
Nei, smyrslið er skaðlaust fyrir barnið þitt og er bragð- og lyktarlaust. Það er þó mælt með því að nota smyrslið að brjóstagjöf lokinni vegna þess að barnið getur átt erfiðara með að taka brjóst.

Hver er munurinn á Multi-Mam Balm og öðrum brjóstakremum?
Multi-Mam inniheldur olíur úr jurtaríkinu í stað ullarfeiti sem er uppistaðan í hefðbundnum brjóstakremum. Það er því góður valkostur fyrir þá sem aðhyllast grænmetisfæði auk þess að það hefur ekki þessa klístruðu áferð sem ullarfeitin hefur.

Svipaðar færslur