Skip to content
Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.
Allt frá hugmyndinni um að eignast barn, frá getnaði, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu, fyrstu árunum og allt þar á milli.
MÆÐRAVERND - YFIRLIT
FYRSTI ÞRIÐJUNGUR - UPPLÝSINGAR
UNGBARNAVERND - YFIRLIT
BRJÓSTAGJÖF - RÁÐLEGGINGAR

BLOGG

Meðganga

Grindarbotninn frá A – Ö

Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva (e. pelvic floor muscles) og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar...
Lesa meira
Kynning

Meðferð við vörtum og fótvörtum með Wortie

Vörulína Wortie er áhrifarík meðferð við vörtum og fótvörtum. Vörtur og fótvörtur myndast þegar veiran human papilloma virus (HPV) sýkir...
Lesa meira
Annað

Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði

Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal...
Lesa meira
Meðganga

Meðgöngusykursýki – Upplýsingar

Sykursýki sem greinist á meðgöngu er kölluð meðgöngusykursýki og er algengara en marga grunar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf...
Lesa meira
Getnaður

Ég er ólétt og hvað næst?

Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfestingu á þunguninni. Það er gert með þungunarprófi og ef...
Lesa meira
Meðganga

Hvernig á að sækja um fæðingarorlof

Fæðingarorlof er leyfi frá launuðum störfum sem stofnast til við fæðingu, frumættleiðingu barns yngra en átta ára og töku barns...
Lesa meira
Fyrsta Árið

Augnsýking – hvað er til ráða?

Kvefi og önd­un­ar­færa­sýk­ing­um fylg­ir oft roði í aug­um eða auga og stund­um veru­leg­ur gröft­ur sem lek­ur úr aug­un­um (Óskar Reykdalsson,...
Lesa meira
Kynning

Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap

KidsClin Cradle Cap er meðferðarsett við skóf í hársverði ungbarna. Skóf (e. infantile seborrhoeic dermatitis/cradle cap) er þegar gulleitt hrúður...
Lesa meira
Sængurlega

Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir

Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og...
Lesa meira
Annað

Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði

Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal...
Lesa meira
Fyrsta Árið

Tanntaka barna – Upplýsingar og ráðleggingar

Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur...
Lesa meira
Meðganga

Svefnvenjur á meðgöngu

Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða...
Lesa meira