NÝLEG BLOGG
Locobase Repair Light cream fyrir alla fjölskylduna
Locobase Repair Light cream er létt krem sem frásogast hratt inn í húðina án þess að verða klístrað. Kremið er sérstaklega þróað fyrir þurra, sprungna og atópíska húð. Kremið var þróað í samvinnu við húðsjúkdómalækna og er klínískt sannað að það gerir hratt við varnarlag húðarinnar ásamt því að draga úr ertingu og þurrki.
Mataræði á meðgöngu
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.
Svefnvenjur á meðgöngu
Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.
Fólinsýra er mikilvæg fyrir barnshafandi konur
Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur á barneignaraldri og barnshafandi konum. Konur sem huga að barneignum eiga að taka inn 400 míkrógrömm fólinsýru (fólattafla eða fólatsprey) á hverjum degi og sérstaklega mikilvægt að taka fólinsýru fyrstu 12 vikur meðgöngu.
Blogg eftir töggum
Barnatíðni
Hagstofan
Getnaður / Meðganga
Hvernig á að sækja um fæðingarorlof
Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu við að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.
Mataræði á meðgöngu
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.
Meðgöngusykursýki – Upplýsingar
Sykursýki sem greinist á meðgöngu er kölluð meðgöngusykursýki og er algengara en marga grunar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi.
Snjallforrit sem við mælum með á meðgöngunni
Snjallvæðing heimsins getur auðveldað biðin þegar á meðgöngu stendur. Eftirfarandi snjallforrit (e. apps) mælum við með fyrir verðandi foreldra á meðgöngunni.
Fæðing / Sængurlega / Fyrsta árið
Lactocare Baby D droparnir fyrir ungabörn
Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
Bækur fyrir verðandi foreldra
Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins.
Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm.
D-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn
Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að það nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum. Þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri.
Kynning
Locobase Repair Light cream fyrir alla fjölskylduna
Locobase Repair Light cream er létt krem sem frásogast hratt inn í húðina án þess að verða klístrað. Kremið er sérstaklega þróað fyrir þurra, sprungna og atópíska húð. Kremið var þróað í samvinnu við húðsjúkdómalækna og er klínískt sannað að það gerir hratt við varnarlag húðarinnar ásamt því að draga úr ertingu og þurrki.
Zinkspray Baby bossakrem í úðaformi
Bossakrem í úðaformi. Hreinlegt, fljótlegt og árangursríkt. Myndar þunna filmu sem verndar og nærir viðkvæma húð ásamt því að slá á sviða, kláða og ertingu. Auðvelt og þægilegt fyrir börn og foreldra.
Lactocare Baby D droparnir fyrir ungabörn
Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
Annað
D-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn
Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að það nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum. Þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri.
Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið
Finnst þér gaman að hlusta á hlaðvarp? Fyrir foreldra og verðandi foreldra þá er alltaf gott að geta hlustað á uppbyggjandi, fróðleg og skemmtileg hlaðvörp. Eftirfarandi hlaðvörp koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Hellið upp á kaffibolla eða skellið ykkur út í göngutúr og njótið. Góða hlustun.
Andleg heilsa og vellíðan á óvissutímum
Að finna fyrir kvíða á erfiðum tímum er eðlilegt – hvort sem von er á barni, nýbúin að eiga barn eða ert með krakka á hvaða aldri sem.
Áhugavert á Instagram VOL I
Þeir sem nota Instagram til að fylgjast með hinum og þessum þá mælum við með þessum prófílum sem koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Svo minnum við að sjálfsögðu að Brum er á Instagram undir nafninu @brum.is