Skip to content

FYRSTA ÁRIÐ

Fyrstu vikurnar í lífi barns eru mikilvægar hvað varðar tengsl við foreldri. Eftir níu mánuði, eða um 40 vikur í kviði móður, er umheimurinn stórbreyting fyrir nýbura. Á eftirfarandi undirsíðum er þroski barns útskýrður í skrefum og er miðað við skoðanir í ungbarnavernd.

Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Nánari upplýsingar á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd

1 vikna
2 vikna
3 vikna
4 vikna
6 vikna
9 vikna
3 mánaða
5 mánaða
6 mánaða
8 mánaða
10 mánaða
12 mánaða

Blogg tengd fyrsta ári í lífi barns

Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði

Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar
Read More

10 Róandi lög fyrir börn og foreldra

Róandi tónlist getur haft jákvæð áhrif á líðan bæði foreldra og barna. Að setja tónlist á heima getur hjálpað til við að róa og sefa taugakerfið og að minnka stress,
Read More

Hvað er RIE, Respect­f­ul par­ent­ing?

RIE (borið fram ‘Ræ’) stendur fyrir “Resources For Infant Educarers” en er oft þekkt sem Respectful Parenting eða Mindful Parenting.
Read More

Augnsýking – hvað er til ráða?

Kvefi og önd­un­ar­færa­sýk­ing­um fylg­ir oft roði í aug­um eða auga og stund­um veru­leg­ur gröft­ur sem lek­ur úr aug­un­um. Bólgur og roði í augum eru algeng einkenni. Oftast er um að
Read More

D-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn

Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til
Read More

Bækur fyrir verðandi foreldra

Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er
Read More

Að venja barn af brjósti

Æskilegt er að brjóstagjöf fái að vara eins lengi og hún gerir móður og barni gott. Stundum geta komið upp ófyrirsjáanleg vandamál í brjóstagjöfinni og þá þarf að venja fyrr
Read More

Tanntaka barna – Upplýsingar og ráðleggingar

Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar mun seinna. Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri
Read More

Brum reynir eftir fremsta megni að tryggja áreiðanleika upplýsinga og gagna sem birtar eru á vef brum.is. Það er á ábyrgð notanda að meta nákvæmni, réttmæti og/eða notagildi þess efnis sem er á vefsíðunni.

Upplýsingar á vef brum.is er ekki ætlað að koma í stað ráðlegginga heilbrigðisstarfsmanna eins og lækna, hjúkrunafræðinga eða ljósmæðra. Ef þú hefur einhverjar vangaveltur eða spurningar er best að hafa samband við mæðravernd, ungbarnavernd, læknavaktina (s. 1770) eða hringja beint í neyðarlínuna 112. 

Eigendur Brum afsala sér allri ábyrgð vegna þeirra ákvarðanna sem þú tekur á grundvelli þessara upplýsinga, sem eru veittar þér á almennum upplýsingagrundvelli en ekki í staðinn fyrir persónulega læknisfræðilegarráðgjöf.

Nánari skilmála er að finna hér.