D-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn

Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að það nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum. Þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri.

Continue reading

Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði

Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm.

Continue reading

10 Róandi lög fyrir börn og foreldra

Róandi tónlist getur haft jákvæð áhrif á líðan bæði foreldra og barna. Að setja tónlist á heima getur hjálpað til við að róa og sefa taugakerfið og að minnka stress, streitu og læti. Að setja rólega tónlist á í svefn rútínunni til að setja stemninguna fyrir svefninn getur því verið afar sniðugt og áhrifaríkt.

Continue reading