Skip to content

FYRSTA VIKURNAR

Þroski barnsins útskýrður í skrefum ~ Hér miðum við við skoðanir í ungbarnavernd

Fyrstu vikurnar í lífi barns eru mikilvægar hvað varðar tengsl barnsins við foreldra. Eftir níu mánuði, eða um 40 vikur í kviði móður, er umheimurinn mikið áfall fyrir nýbura. Eftirfarandi upplýsingar eru til viðmiðunar og minnum við ávallt á að fylgja leiðbeiningum heilbrigðisstarfsfólks í ungbarnaverndinni.

1 vikna
2 vikna
3 vikna
4 vikna

Brum reynir eftir fremsta megni að tryggja áreiðanleika upplýsinga og gagna sem birtar eru á vef brum.is. Það er á ábyrgð notanda að meta nákvæmni, réttmæti og/eða notagildi þess efnis sem er á vefsíðunni.

Upplýsingar á vef brum.is er ekki ætlað að koma í stað ráðlegginga heilbrigðisstarfsmanna eins og lækna, hjúkrunafræðinga eða ljósmæðra. Ef þú hefur einhverjar vangaveltur eða spurningar er best að hafa samband við mæðravernd, ungbarnavernd, læknavaktina (s. 1770) eða hringja beint í neyðarlínuna 112. 

Eigendur Brum afsala sér allri ábyrgð vegna þeirra ákvarðanna sem þú tekur á grundvelli þessara upplýsinga, sem eru veittar þér á almennum upplýsingagrundvelli en ekki í staðinn fyrir persónulega læknisfræðilegarráðgjöf.

Nánari skilmála er að finna hér.