Multi-Mam Babydent er tanngel sérstaklega ætlað ungabörnum í tanntöku. Það myndar filmu yfir tannhold barnsins, dregur úr bólgum og sársauka tengdum tanntöku.
Halda áfram að lesaSkóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap
KidsClin Cradle Cap er meðferðarsett við skóf í hársverði ungabarna. Meðferðarsettið er einfalt í notkun og árangur er sýnilegur eftir fyrstu notkun. Það meðhöndlar, fjarlægir og fyrirbyggir skóf í hársverði en er jafnframt milt fyrir húð barnsins og er án ilmefna og litarefna.
Halda áfram að lesa