Skip to content
Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.
Allt frá hugmyndinni um að eignast barn, frá getnaði, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu, fyrstu árunum og allt þar á milli.
MÆÐRAVERND - YFIRLIT
ANNAR ÞRIÐJUNGUR - UPPLÝSINGAR
UNGBARNAVERND - YFIRLIT
BRJÓSTAGJÖF - RÁÐLEGGINGAR

BLOGG

Kynning

Multi-Mam kompressur meðferð fyrir konur með barn á brjósti

Kynning á Multi-mam kompressum sem er áhrifarík meðferð fyrir konur með barn á brjósti í samstarfi við Alvogen. Multi-Mam kompressurnar...
Lesa meira
Meðganga

Annar þriðjungur – upplýsingar

Áður en bloggið hefst þá óska ég þér innilega til hamingju með óléttuna og vera komin á annan þriðjung meðgöngu....
Lesa meira
Annað

Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði

Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal...
Lesa meira
Kynning

Multi-Mam Balm náttúrulegt smyrsli fyrir geirvörtusvæðið

Multi-Mam Balm er náttúrulegt smyrsli ætlað fyrir konur með barn á brjósti. Smyrslið verndar geirvörtusvæðið á meðan brjóstagjöf stendur. Eftirfarandi...
Lesa meira
Fyrsta Árið

Tanntaka barna – Upplýsingar og ráðleggingar

Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur...
Lesa meira
Getnaður

Ég er ólétt og hvað næst?

Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfestingu á þunguninni. Það er gert með þungunarprófi og ef...
Lesa meira
Meðganga

Hvernig á að sækja um fæðingarorlof

Fæðingarorlof er leyfi frá launuðum störfum sem stofnast til við fæðingu, frumættleiðingu barns yngra en átta ára og töku barns...
Lesa meira
Kynning

Multi-Mam Babydent tanngel fyrir ungabörn

Multi-Mam Babydent er tanngel sérstaklega ætlað ungabörnum í tanntöku. Það myndar himnu yfir tannhold barnsins, dregur úr bólgum og sársauka...
Lesa meira
Sængurlega

Heimsóknir fyrstu dagana

Fæðingin er yfirstaðinn og þú ert komin heim með gullmolann þinn. Margar vangaveltur varðandi heimsóknir fyrstu dagana vefst oft fyrir...
Lesa meira