Skip to content

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.
Allt frá hugmyndinni um að eignast barn, frá getnaði, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu, fyrstu árunum og allt þar á milli.

OKKAR SÝN ER AÐ UPPLÝSINGAR SÉU AÐGENGILEGAR, SANNAR, FRÓÐLEGAR OG Í TAKT VIÐ TÍMANN!​

BLOGGIÐ

Hvar er hægt að eiga börn á Íslandi?
Hvar langar þig að eiga barnið þitt á Íslandi? Margan grunar örugglega ekki að það eru þónokkuð margir fæðingastaðir á Íslandi. Í þessum blogg pósti verður stiklað á stóru og farið yfir helstu fæðingarstaði sem í boði eru.
Lesa meira
Fjögur snjallforrit sem við mælum með á meðgöngunni
Snjallvæðing heimsins getur auðveldað biðin þegar á meðgöngu stendur. Eftirfarandi snjallforrit (e. apps) mælum við með fyrir verðandi foreldra á meðgöngunni.
Lesa meira

BLOGGIÐ

Annað

Áhugavert á Instagram VOL I

Fæðing

Bækur fyrir verðandi foreldra

Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval...
Fyrsta Árið

Augnsýking – hvað er til ráða?

Kvefi og önd­un­ar­færa­sýk­ing­um fylg­ir oft roði í aug­um eða auga og stund­um veru­leg­ur gröft­ur sem lek­ur úr aug­un­um. Bólgur...