Skip to content
Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.
Allt frá hugmyndinni um að eignast barn, frá getnaði, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu, fyrstu árunum og allt þar á milli.
MÆÐRAVERND - YFIRLIT
ANNAR ÞRIÐJUNGUR - UPPLÝSINGAR
UNGBARNAVERND - YFIRLIT
BRJÓSTAGJÖF - RÁÐLEGGINGAR

BLOGG

Fyrsta Árið

Að venja barn af brjósti

Landlæknisembættið og Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) mælir með því að börn séu eingöngu á brjósti í sex mánuði og síðan smám saman...
Lesa meira
Meðganga

Annar þriðjungur – upplýsingar

Áður en bloggið hefst þá óska ég þér innilega til hamingju með óléttuna og vera komin á annan þriðjung meðgöngu....
Lesa meira
Kynning

Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap

KidsClin Cradle Cap er meðferðarsett við skóf í hársverði ungbarna. Skóf (e. infantile seborrhoeic dermatitis/cradle cap) er þegar gulleitt hrúður...
Lesa meira
Kynning

Zinkspray Baby bossakrem í úðaformi

Zinkspray baby er bossakrem í úðaformi. Hreinlegt, fljótlegt og árangursríkt. Myndar þunna filmu sem verndar og nærir viðkvæma húð ásamt...
Lesa meira
Sængurlega

Heimsóknir fyrstu dagana

Fæðingin er yfirstaðinn og þú ert komin heim með gullmolann þinn. Margar vangaveltur varðandi heimsóknir fyrstu dagana vefst oft fyrir...
Lesa meira
Meðganga

Hvernig á að sækja um fæðingarorlof

Fæðingarorlof er leyfi frá launuðum störfum sem stofnast til við fæðingu, frumættleiðingu barns yngra en átta ára og töku barns...
Lesa meira