fbpx Skip to content

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.
Allt frá hugmyndinni um að eignast barn, frá getnaði, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu, fyrstu árunum og allt þar á milli.

OKKAR SÝN ER AÐ UPPLÝSINGAR SÉU AÐGENGILEGAR, SANNAR, FRÓÐLEGAR OG Í TAKT VIÐ TÍMANN!​

BLOGGIÐ

Ég er ólétt og hvað næst?
Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni í snemmsónar.
Lesa meira
Andleg heilsa og vellíðan á óvissutímum
Að finna fyrir kvíða á erfiðum tímum er eðlilegt - hvort sem von er á barni, nýbúin að eiga barn eða ert með krakka á hvaða aldri sem.
Lesa meira

BLOGGIÐ

Annað

Barnaexem – orsakir, einkenni og meðferð

Annað

Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið

Finnst þér gaman að hlusta á hlaðvarp? Fyrir foreldra og verðandi foreldra þá er alltaf gott að geta hlustað...
Annað

Áhugavert á Instagram VOL I

Þeir sem nota Instagram til að fylgjast með hinum og þessum þá mælum við með þessum prófílum sem koma...