Skip to content
Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.
Allt frá hugmyndinni um að eignast barn, frá getnaði, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu, fyrstu árunum og allt þar á milli.
MÆÐRAVERND - YFIRLIT
ANNAR ÞRIÐJUNGUR - UPPLÝSINGAR
UNGBARNAVERND - YFIRLIT
BRJÓSTAGJÖF - RÁÐLEGGINGAR

BLOGG

Meðganga

Fólinsýra er mikilvæg fyrir barnshafandi konur

Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en það er sérstaklega mikilvægt...
Lesa meira
Kynning

Decubal Junior krem fyrir börn

Decubal Junior Cream er milt krem fyrir börn sem hægt að nota á hverjum degi um allan líkamann og á...
Lesa meira
Fyrsta Árið

Að venja barn af brjósti

Landlæknisembættið og Alþjóðaheilbrigðismálastofnun (WHO) mælir með því að börn séu eingöngu á brjósti í sex mánuði og síðan smám saman...
Lesa meira
Meðganga

Hvernig á að sækja um fæðingarorlof

Fæðingarorlof er leyfi frá launuðum störfum sem stofnast til við fæðingu, frumættleiðingu barns yngra en átta ára og töku barns...
Lesa meira
Meðganga

Meðgöngusykursýki – Upplýsingar

Sykursýki sem greinist á meðgöngu er kölluð meðgöngusykursýki og er algengara en marga grunar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf...
Lesa meira
Kynning

Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap

KidsClin Cradle Cap er meðferðarsett við skóf í hársverði ungbarna. Skóf (e. infantile seborrhoeic dermatitis/cradle cap) er þegar gulleitt hrúður...
Lesa meira