Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins.
Halda áfram að lesaFundur með Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra
Við vorum þess heiðurs aðnjótandi að hitta hana Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í nóvember síðastliðnum (2019) til að kynna henni fyrir Brum. Við þökkum henni kærlega fyrir áheyrnina og áhugaverðar samræður.
Halda áfram að lesa