Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.
Halda áfram að lesaMeðgöngusykursýki – Upplýsingar
Sykursýki sem greinist á meðgöngu er kölluð meðgöngusykursýki og er algengara en marga grunar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi.
Halda áfram að lesaÉg er ólétt og hvað næst?
Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni í snemmsónar.
Halda áfram að lesa