Skip to content
Brum
 
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
×

Færslusafn: Sjúkdómar

  1. Heim
  2. Færslusafn: Sjúkdómar

Decubal Junior krem fyrir börn

Decubal Junior Cream er milt krem fyrir börn sem hægt að nota á hverjum degi um allan líkamann og á andlitið. Hentar börnum á öllum aldri, sérstaklega fyrir þau sem eru með þurra, viðkvæma eða ofnæmishúð. Decubal Junior er ofnæmisvottað og inniheldur væg efni til að lágmarka hættu á ertingu í húð.

Halda áfram að lesa
Fyrsta árið Kynning Ráðleggingar Samstarf Sjúkdómar

Barnaexem – orsakir, einkenni og meðferð

Orsakir barnaexems eru óþekktar en flókið samspil erfða og umhverfis spilar þar inn í. Erfðirnar skipta máli hjá stórum hluta þeirra sem fá exem. Um 2/3 þeirra sem fá exem hafa fjölskyldusögu um astma, ofnæmiskvef og exem. Fyrstu merki um exem geta komið fram jafnvel þegar barnið er 6-8 vikna gamalt.

Halda áfram að lesa
Fyrsta árið Sjúkdómar Veikindi

Fylgdu okkur

FacebookInstagramPinterestYoutube

Leitarvél

Nýleg blogg

  • Decubal Junior – Mildur hár- og líkamsþvottur fyrir ungabörn og börn
  • Kuldakrem fyrir börn – Decubal junior cold
  • Mataræði á meðgöngu
  • Svefnvenjur á meðgöngu
Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

285 1.359

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

brum.is

View

Nóv 16

Open
[Fyrsta árið] 4 vikna ~ Barnið mun krefjast meira af þér/ykkur á næstunni. Gott er að einblína á fæðu og svefn hjá barninu, gefa oft og vel, sérstaklega á kvöldin þar sem barnið getur sofið lengur í senn yfir nóttina.

Á þessum tíma getur barnið farið að mynda rútínu varðandi hvenær það drekkur. Barnið mun byrja að sýna svipbrigði og hegðun ef það er svangt, þarf nýja bleyju eða er órólegt í maganum. Tilvalið er að prufa að gefa barninu lengur í kvöldgjöf og/eða ábót til að athuga hvort barnið sofi lengur í senn.

Hæð 4 vikna barns 48,1cm - 57,9cm og þyngd 2,77 kg til 5,6 kg (meðaltal).

Þótt fæðingarorlof innihaldi orðið „orlof” þá er þetta langt frá því að vera orlof og ekki gleyma því. Það er full vinna að hugsa um nýfætt barn, aðlagast nýju hlutverki og passa upp á eigin heilsu.

Margar konur finna fyrir þunglyndiseinkennum á þessum tímapunkti og er það enginn skömm. Einkenni fæðingarþunglyndis geta meðal annars verið kvíði, sorg, ofþreyta og að finnast þú ólík sjálfri þér. Sérstaklega er mikil óregla á hormónum kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu sem tekur sinn tíma að ná aftur í eðlilegt horf.

Nánar má lesa um fyrsta árið á brum.is/fyrsta-arid

brum.is

View

Okt 29

Open
[BLOGG] Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir ~ Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf. Við tókum saman ýmis gagnleg ráð og upplýsingar:

Merki um að ungbarn fái nóga mjólk:

Barnið er ánægt og sælt eftir gjöf.
Barnið nær fæðingarþyngd innan tveggja vikna.
Blautar bleiur 6-8 stk. á dag.
Gular hægðir 3-8 sinnum á dag fyrstu vikurnar.

Slökun, næði og hvíld: Reyndu eftir fremsta megni að leyfa þér, litla krílinu og makanum þínum að vera í búbblunni ykkar fyrstu daganna og lágmarkið heimsóknir. Líkaminn þinn var að ganga í gegnum eitt mest krefjandi verkefni sem hann mun gera á lífsleið þinni og á sama tíma ert þú að jafna þig, kynnast nýja barninu og svo taka við allskonar líkamlegar breytingar þegar mjólkin fer að flæða.

Nánd og tengslamyndun: Rannsóknir hafa margsýnt kosti og mikilvægi þess að leyfa barni að njóta hlýju móður og maka með því að liggja húð við húð eins oft og kostur er. Gott er að vita að nýfædd börn geta ekki stjórnað hitatapi sínu vegna óþroska í taugastjórnun. Með því að finna hlýju, lykt og nánd móður ýtir það undir sogviðbragð barnsins.

Nánar má lesa um brjóstagjöf - fyrstu dagarnir á brum.is/brjostagjof-fyrstu-dagarnir

brum.is

View

Okt 28

Open
Hver einasta fruma líkamans þarf D-vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá í bætiefnaformi alla ævi. D-vítamín er fituleysanlegt vítamín sem þjónar aðallega þeim tilgangi að auka upptöku kalks, magnesíum og fosfats í líkamanum.

Hvort sem barnið er eingöngu á móðurmjólk, pela eða bæði þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín dropa frá eins til tveggja vikna aldri. D-vítamín er nauðsynlegt til að kalk nýtist úr fæðunni og beinin þroskist eðlilega.

Nánari upplýsingar á brum.is/d-vitamin-er-naudsynlegt-fyrir-ungaborn

brum.is

View

Okt 26

Open
[FYRSTI ÞRIÐJUNGUR] Frá byrjun meðgöngu og út viku 12. 🤰Eflaust finnur þú nú þegar fyrir einkennum óléttunnar. Einkenni geta verið væg jafnt sem mikil. Mikilvægt er að vita að hvoru tveggja er fullkomlega eðlilegt. Líkaminn tekur miklum breytingum þótt þungunin sjáist ekki endilega á móðurinni.

Algengustu einkennin:
- Blæðingar stöðvast
- Þreyta
- Eymsli í brjóstum
- Hreiðurblæðing
- Ógleði og uppköst/morgunógleði

Þjónusta mæðraverndar er ókeypis og verðandi mæður geta annaðhvort farið á heilsugæslustöð í sínu hverfi eða valið aðra stöð. 

Nánari upplýsingar á brum.is/medganga/fyrsti-thridjungur

brum.is

View

Okt 25

Open
[BLOGG] "Svefnvenjur á meðgöngu" Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.

Oftast er mælt að óléttar konur reyni að liggja á vinstri hliðinni þegar þær sofa. Það bætir blóðrásina og auðveldari leið frá hjarta þínu til fylgju til að næra barnið þitt. Að liggja á vinstri hliðinni kemur einnig í veg fyrir að stækkandi líkamsþyngd þín þrýsti of hart niður á lifrina. Þó að hvor hliðin sé í lagi, þá er oftast talað um að vinstri hliðin sé best.

Nokkrar ráðleggingar til að gera svefnvenjur auðveldari á meðgöngu:

- Notaðu mikið af púðum.
- Prófaðu að krossa annan fótinn yfir hinn og setja einn kodda á milli þeirra og annan kodda fyrir aftan bakið – eða einhverja aðra samsetningu sem hjálpar þér að sofa.
- Fáðu þér sérstakan meðgöngukodda eða brjóstagjafapúða.

Nánar á brum.is/svefnvenjur-a-medgongu

brum.is

View

Okt 22

Open
[Fyrsta árið] Fyrsta vikan hjá nýfæddu barni ~ Skynfæri barnsins (snerting, sjón, hljóð, bragð og lykt) eru á fullu að aðlagast nýju umhverfi.

Fyrstu klukkutímana eftir fæðingu geta ungabörn hóstað og hnerrað legvatni sem er fullkomlega eðlilegt og gera þau það til að hreinsa lungun. 

Fyrstu hægðir hjá nýfæddu barni geta komið samdægurs eftir fæðingu eða á fyrstu dögum í lífi þess. Ekki láta þér/ykkur bregða ef hægðirnar eru svartar og minna einna helst á tjöru. Svartur litur á hægðum er fullkomlega eðlilegur og góðs viti því þá er vitað að þarmar barnsins eru að vinna rétt.

Flest börn tapa þyngd fyrstu dagana og um 10% af fæðingarþyngd telst innan eðlilegra marka. Ljósmóðir sem sér um heimavitjun fylgist grannt með þyngd barnsins og þegar barnið er orðið 10 til 14 daga gamalt hefur það í flestum tilfellum náð fæðingarþyngd sinni. 

Nánar má lesa um fyrsta árið á brum.is/fyrsta-arid
Load More Fylgdu okkur á Instagram

Blogg flokkar

  • Annað
  • Fæðing
  • Fyrsta Árið
  • Getnaður
  • Kynning
  • Meðganga
  • Sængurlega

Leitarvél

Upplýsingar

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.

Skilmálar / Heimildaskrá

FacebookInstagramSpotifyYoutube

Bloggfærslur

Andleg heilsa Annar þriðjungur Brjóstagjöf Bækur Börn Foreldrar Fyrsta árið Fyrstu dagarnir Fæðing Fæðingarorlof Fæðingarstaðir Fæðingarsögur Hiti Hlaðvarp Kynning Ljósmyndir Matur Meðganga Meðgöngusykursýki Mæðravernd RIE Ráðleggingar Samstarf Sjúkdómar Skemmtun sónar Sýking Tanntaka Tónlist ungbörn Uppeldi Veikindi vítamín Ólétt Þriðji þriðjungur öpp þungunarpróf
Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

285 1.359

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

brum.is

View

Nóv 16

Open
[Fyrsta árið] 4 vikna ~ Barnið mun krefjast meira af þér/ykkur á næstunni. Gott er að einblína á fæðu og svefn hjá barninu, gefa oft og vel, sérstaklega á kvöldin þar sem barnið getur sofið lengur í senn yfir nóttina.

Á þessum tíma getur barnið farið að mynda rútínu varðandi hvenær það drekkur. Barnið mun byrja að sýna svipbrigði og hegðun ef það er svangt, þarf nýja bleyju eða er órólegt í maganum. Tilvalið er að prufa að gefa barninu lengur í kvöldgjöf og/eða ábót til að athuga hvort barnið sofi lengur í senn.

Hæð 4 vikna barns 48,1cm - 57,9cm og þyngd 2,77 kg til 5,6 kg (meðaltal).

Þótt fæðingarorlof innihaldi orðið „orlof” þá er þetta langt frá því að vera orlof og ekki gleyma því. Það er full vinna að hugsa um nýfætt barn, aðlagast nýju hlutverki og passa upp á eigin heilsu.

Margar konur finna fyrir þunglyndiseinkennum á þessum tímapunkti og er það enginn skömm. Einkenni fæðingarþunglyndis geta meðal annars verið kvíði, sorg, ofþreyta og að finnast þú ólík sjálfri þér. Sérstaklega er mikil óregla á hormónum kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu sem tekur sinn tíma að ná aftur í eðlilegt horf.

Nánar má lesa um fyrsta árið á brum.is/fyrsta-arid

brum.is

View

Okt 29

Open
[BLOGG] Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir ~ Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf. Við tókum saman ýmis gagnleg ráð og upplýsingar:

Merki um að ungbarn fái nóga mjólk:

Barnið er ánægt og sælt eftir gjöf.
Barnið nær fæðingarþyngd innan tveggja vikna.
Blautar bleiur 6-8 stk. á dag.
Gular hægðir 3-8 sinnum á dag fyrstu vikurnar.

Slökun, næði og hvíld: Reyndu eftir fremsta megni að leyfa þér, litla krílinu og makanum þínum að vera í búbblunni ykkar fyrstu daganna og lágmarkið heimsóknir. Líkaminn þinn var að ganga í gegnum eitt mest krefjandi verkefni sem hann mun gera á lífsleið þinni og á sama tíma ert þú að jafna þig, kynnast nýja barninu og svo taka við allskonar líkamlegar breytingar þegar mjólkin fer að flæða.

Nánd og tengslamyndun: Rannsóknir hafa margsýnt kosti og mikilvægi þess að leyfa barni að njóta hlýju móður og maka með því að liggja húð við húð eins oft og kostur er. Gott er að vita að nýfædd börn geta ekki stjórnað hitatapi sínu vegna óþroska í taugastjórnun. Með því að finna hlýju, lykt og nánd móður ýtir það undir sogviðbragð barnsins.

Nánar má lesa um brjóstagjöf - fyrstu dagarnir á brum.is/brjostagjof-fyrstu-dagarnir

brum.is

View

Okt 28

Open
Hver einasta fruma líkamans þarf D-vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá í bætiefnaformi alla ævi. D-vítamín er fituleysanlegt vítamín sem þjónar aðallega þeim tilgangi að auka upptöku kalks, magnesíum og fosfats í líkamanum.

Hvort sem barnið er eingöngu á móðurmjólk, pela eða bæði þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín dropa frá eins til tveggja vikna aldri. D-vítamín er nauðsynlegt til að kalk nýtist úr fæðunni og beinin þroskist eðlilega.

Nánari upplýsingar á brum.is/d-vitamin-er-naudsynlegt-fyrir-ungaborn

brum.is

View

Okt 26

Open
[FYRSTI ÞRIÐJUNGUR] Frá byrjun meðgöngu og út viku 12. 🤰Eflaust finnur þú nú þegar fyrir einkennum óléttunnar. Einkenni geta verið væg jafnt sem mikil. Mikilvægt er að vita að hvoru tveggja er fullkomlega eðlilegt. Líkaminn tekur miklum breytingum þótt þungunin sjáist ekki endilega á móðurinni.

Algengustu einkennin:
- Blæðingar stöðvast
- Þreyta
- Eymsli í brjóstum
- Hreiðurblæðing
- Ógleði og uppköst/morgunógleði

Þjónusta mæðraverndar er ókeypis og verðandi mæður geta annaðhvort farið á heilsugæslustöð í sínu hverfi eða valið aðra stöð. 

Nánari upplýsingar á brum.is/medganga/fyrsti-thridjungur

brum.is

View

Okt 25

Open
[BLOGG] "Svefnvenjur á meðgöngu" Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.

Oftast er mælt að óléttar konur reyni að liggja á vinstri hliðinni þegar þær sofa. Það bætir blóðrásina og auðveldari leið frá hjarta þínu til fylgju til að næra barnið þitt. Að liggja á vinstri hliðinni kemur einnig í veg fyrir að stækkandi líkamsþyngd þín þrýsti of hart niður á lifrina. Þó að hvor hliðin sé í lagi, þá er oftast talað um að vinstri hliðin sé best.

Nokkrar ráðleggingar til að gera svefnvenjur auðveldari á meðgöngu:

- Notaðu mikið af púðum.
- Prófaðu að krossa annan fótinn yfir hinn og setja einn kodda á milli þeirra og annan kodda fyrir aftan bakið – eða einhverja aðra samsetningu sem hjálpar þér að sofa.
- Fáðu þér sérstakan meðgöngukodda eða brjóstagjafapúða.

Nánar á brum.is/svefnvenjur-a-medgongu

brum.is

View

Okt 22

Open
[Fyrsta árið] Fyrsta vikan hjá nýfæddu barni ~ Skynfæri barnsins (snerting, sjón, hljóð, bragð og lykt) eru á fullu að aðlagast nýju umhverfi.

Fyrstu klukkutímana eftir fæðingu geta ungabörn hóstað og hnerrað legvatni sem er fullkomlega eðlilegt og gera þau það til að hreinsa lungun. 

Fyrstu hægðir hjá nýfæddu barni geta komið samdægurs eftir fæðingu eða á fyrstu dögum í lífi þess. Ekki láta þér/ykkur bregða ef hægðirnar eru svartar og minna einna helst á tjöru. Svartur litur á hægðum er fullkomlega eðlilegur og góðs viti því þá er vitað að þarmar barnsins eru að vinna rétt.

Flest börn tapa þyngd fyrstu dagana og um 10% af fæðingarþyngd telst innan eðlilegra marka. Ljósmóðir sem sér um heimavitjun fylgist grannt með þyngd barnsins og þegar barnið er orðið 10 til 14 daga gamalt hefur það í flestum tilfellum náð fæðingarþyngd sinni. 

Nánar má lesa um fyrsta árið á brum.is/fyrsta-arid

brum.is

View

Okt 10

Open
Meðgangan og fæðingin er afstaðin og barnið er komið í heiminn. Allt getur þetta verið hálf óraunverulegt jafnvel yfirþyrmandi.👶🌱💚 

Það tekur tíma að kynnast barninu og smám saman lærir þú að þekkja venjur barnsins. 

Ástartilfinningar foreldra og sú örvun sem þau veita barninu fer ekki síst eftir tækifærum til að halda á því, hjala við það og njóta samveru með því. 

Margir foreldrar lýsa því hversu mikil gleði og friðsæld getur fylgt því að liggja og horfa á barnið sitt í ró og næði. 🥰❤️ 

Lesa má um fyrstu dagana eftir fæðingu á brum.is/saengurlega

brum.is

View

Sep 25

Open
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Skoðanir og bólusetningar í ung- og smábarnavernd eru eftirfarandi:

- 6 vikna
- 9 vikna
- 3 mánaða
- 5 mánaða
- 6 mánaða
- 8 mánaða
- 10 mánaða
- 12 mánaða
- 18 mánaða
- 2,5 árs
- 4 ára

Nánari upplýsingar er að finna á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd

brum.is

View

ágú 27

Open
Að fylgjast með fósturþroska er magnað ferli. Frá fyrstu viku þegar eggið hefur frjóvgast á hröð frumuskipting sér stað og ótrúlegir hlutir gerast fyrstu 12 vikurnar. Meðal annars:

- Fylgjan byrjar að myndast strax á þriðju viku og er full mynduð og farin að starfa á tíundu viku.

- Legvatnið myndast snemma á meðgöngu og eykst dag frá degi. Við 10 vikna meðgöngu er það um 30 ml og undir lok meðgöngu er það um 700-1000 ml.

- Öll líffærin myndast á fyrstu tólf vikunum en eru smá og óþroskuð. Hjarta fóstursins byrjar að slá á fjórðu viku eftir getnað.

- Fóstrið er á sífelldri hreyfingu og sefur aðeins í smá dúrum en vegna smæðar þess finnur móðirin ekki fyrir hreyfingunum ennþá.

Nánar má lesa um fósturþroska á brum.is/fosturthroski

3D mynd: 12 vikna fóstur.
Load More Fylgdu okkur á Instagram
  • GETNAÐUR
  • MEÐGANGA
  • FÆÐING
  • SÆNGURLEGA
  • FYRSTA ÁRIÐ
  • BLOGG
  • UM BRUM
© 2023 - Brum. Allur réttur áskilinn