Orsakir barnaexems eru óþekktar en flókið samspil erfða og umhverfis spilar þar inn í. Erfðirnar skipta máli hjá stórum hluta þeirra sem fá exem. Um 2/3 þeirra sem fá exem hafa fjölskyldusögu um astma, ofnæmiskvef og exem. Fyrstu merki um exem geta komið fram jafnvel þegar barnið er 6-8 vikna gamalt.
Halda áfram að lesa