Skip to content
Brum
 
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
×

Færslusafn: Annar þriðjungur

  1. Heim
  2. Færslusafn: Annar þriðjungur

Annar þriðjungur – upplýsingar

Margar óléttar konur upplifa mikla ógleði, þreytu og annað á fyrsta þriðjungi og því fagna flestar konur þeim áfanga þegar annar þriðjungur hefst og stendur hann yfir frá viku 13 til 28. Oft er talað um þetta tímabil sem bestu og ánægjulegustu mánuði meðgöngunnar.

Halda áfram að lesa
Annar þriðjungur Mæðravernd Ráðleggingar

Fylgdu okkur

FacebookInstagramPinterestYoutube

Leitarvél

Nýleg blogg

  • Windi Bossaventill – hjálpar ungabörnum að losna við loft
  • Decubal Junior – Mildur hár- og líkamsþvottur fyrir ungabörn og börn
  • Mataræði á meðgöngu
  • Svefnvenjur á meðgöngu

brum.is

240 1.408

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

View

Jan 31

Open
[KYNNING] Decubal Junior – Mildur hár- og líkamsþvottur fyrir ungabörn og börn er hentug 2in1 vara sem hentar til að þvo og hreinsa bæði hár og húð án þess að það valdi þurrki. Vandlega valin innihaldsefni sem hreinsa og næra þurra og viðkvæma húð á mildan hátt.

Eiginleikar:
- Til daglegrar notkunar á líkama og í hár.
- Stuðlar að því að viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar.
- Hentar fyrir sturtuna og í baðið.
- Prófað á húð | Án ilmefna | Ofnæmisvottað | Vegan.

Kynningin er unnin í samstarfi við @alvogen_island. Nánari upplýsingar á brum.is/decubal-junior-mildur-har-og-likamsthvottur-fyrir-ungaborn

Decubal Junior hair and body wash fæst í öllum helstu apótekum.

brum.is

View

Jan 25

Open
Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar fyrr eða mun seinna. 🦷👶🏼 Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum. 

Þegar fyrstu tennurnar líta dagsins ljós bætast nýjar tennur smám saman við þar til allar barnatennurnar tuttugu hafa skilað sér oftast um þriggja ára aldur (þegar öftustu jaxlarnir koma fram). 

Nánar um tanntöku barna á brum.is/tanntaka-barna-upplysingar-og-radleggingar

brum.is

View

Jan 20

Open
[BLOGG] Upplýsingar og ráðleggingar varðandi veikindi hjá börnum. Förum yfir smitleiðir og gerðum yfirlit yfir helstu sjúkdóma. Meðal annars:

🤒 Hiti hjá börnum
😷 Inflúensa
🤧 RS veira
😣 Hlaupabóla
🤢 Nóró veiran
🥱 Handa-munn- og fóta
🤫 Eyrnabólgur

Bloggið er undir flipanum ‘fyrsta árið’ 👉 brum.is/veikindi-hja-bornum

brum.is

View

Jan 18

Open
[Kynning] Windi Bossaventill – hjálpar ungabörnum að losna við loft og vinnur þannig gegn ungbarnakveisu, uppþembu, vindverkjum og hægðatregðu. Windi er holur plastventill með rúnuðum legg sem notast á svipaðan hátt og endaþarmshitamælir. 

- Aðferðin hefur lengi verið þekkt innan heilbrigðisgeirans en Windi er fyrsta tækið sem er hannað fyrir foreldra til notkunar heima við.
- Sænska ungbarnaeftirlitið mælir með Windi.
- Á ventlinum er brún sem stjórnar því hve langt leggurinn fer inn. 
- Því er engin hætta á að Windi skaði barnið eða valdi því óþægindum.

Kynningin er unnin í samstarfi við @alvogen_island. Nánari upplýsingar á brum.is/windi-bossaventill-hjalpar-ungabornum-ad-losna-vid-loft

Windi bossaventill fæst í öllum helstu apótekum.

brum.is

View

Jan 8

Open
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Yfirlit yfir skoðanir í ungbarna- og smábarnavernd: 

- 6 vikna
- 9 vikna
- 3 mánaða (bólusetning)
- 5 mánaða (bólusetning)
- 6 mánaða (bólusetning)
- 8 mánaða (bólusetning)
- 10 mánaða
- 12 mánaða (bólusetning)
- 18 mánaða (bólusetning)
- 2,5 árs
- 4 ára (bólusetning)

Nánar má lesa á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd

brum.is

View

Jan 7

Open
Margar óléttar konur upplifa mikla ógleði, þreytu og annað á fyrsta þriðjungi og því fagna flestar konur þeim áfanga þegar annar þriðjungur hefst og stendur hann yfir frá viku 13 til 28. Oft er talað um þetta tímabil sem bestu og ánægjulegustu mánuði meðgöngunnar.

Mæðravernd skoðanir – annar þriðjungur:
16 vikur 
25 vikur 
28 vikur 

Nánar á brum.is/annar-thridjungur-medgongu-upplysingar-og-radleggingar
Load More Fylgdu okkur á Instagram

Blogg flokkar

  • Annað
  • Fæðing
  • Fyrsta Árið
  • Getnaður
  • Kynning
  • Meðganga
  • Sængurlega

Leitarvél

Upplýsingar

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.

Skilmálar / Heimildaskrá

FacebookInstagramSpotifyYoutube

Bloggfærslur

Andleg heilsa Annar þriðjungur Brjóstagjöf Bækur Börn Foreldrar Fyrsta árið Fyrstu dagarnir Fæðing Fæðingarorlof Fæðingarstaðir Fæðingarsögur Hiti Hlaðvarp Kynning Ljósmyndir Matur Meðganga Meðgöngusykursýki Mæðravernd RIE Ráðleggingar Samstarf Sjúkdómar Skemmtun sónar Sýking Tanntaka Tónlist ungbörn Uppeldi Veikindi vítamín Ólétt Þriðji þriðjungur öpp þungunarpróf

brum.is

240 1.408

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

View

Jan 31

Open
[KYNNING] Decubal Junior – Mildur hár- og líkamsþvottur fyrir ungabörn og börn er hentug 2in1 vara sem hentar til að þvo og hreinsa bæði hár og húð án þess að það valdi þurrki. Vandlega valin innihaldsefni sem hreinsa og næra þurra og viðkvæma húð á mildan hátt.

Eiginleikar:
- Til daglegrar notkunar á líkama og í hár.
- Stuðlar að því að viðhalda náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar.
- Hentar fyrir sturtuna og í baðið.
- Prófað á húð | Án ilmefna | Ofnæmisvottað | Vegan.

Kynningin er unnin í samstarfi við @alvogen_island. Nánari upplýsingar á brum.is/decubal-junior-mildur-har-og-likamsthvottur-fyrir-ungaborn

Decubal Junior hair and body wash fæst í öllum helstu apótekum.

brum.is

View

Jan 25

Open
Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar fyrr eða mun seinna. 🦷👶🏼 Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum. 

Þegar fyrstu tennurnar líta dagsins ljós bætast nýjar tennur smám saman við þar til allar barnatennurnar tuttugu hafa skilað sér oftast um þriggja ára aldur (þegar öftustu jaxlarnir koma fram). 

Nánar um tanntöku barna á brum.is/tanntaka-barna-upplysingar-og-radleggingar

brum.is

View

Jan 20

Open
[BLOGG] Upplýsingar og ráðleggingar varðandi veikindi hjá börnum. Förum yfir smitleiðir og gerðum yfirlit yfir helstu sjúkdóma. Meðal annars:

🤒 Hiti hjá börnum
😷 Inflúensa
🤧 RS veira
😣 Hlaupabóla
🤢 Nóró veiran
🥱 Handa-munn- og fóta
🤫 Eyrnabólgur

Bloggið er undir flipanum ‘fyrsta árið’ 👉 brum.is/veikindi-hja-bornum

brum.is

View

Jan 18

Open
[Kynning] Windi Bossaventill – hjálpar ungabörnum að losna við loft og vinnur þannig gegn ungbarnakveisu, uppþembu, vindverkjum og hægðatregðu. Windi er holur plastventill með rúnuðum legg sem notast á svipaðan hátt og endaþarmshitamælir. 

- Aðferðin hefur lengi verið þekkt innan heilbrigðisgeirans en Windi er fyrsta tækið sem er hannað fyrir foreldra til notkunar heima við.
- Sænska ungbarnaeftirlitið mælir með Windi.
- Á ventlinum er brún sem stjórnar því hve langt leggurinn fer inn. 
- Því er engin hætta á að Windi skaði barnið eða valdi því óþægindum.

Kynningin er unnin í samstarfi við @alvogen_island. Nánari upplýsingar á brum.is/windi-bossaventill-hjalpar-ungabornum-ad-losna-vid-loft

Windi bossaventill fæst í öllum helstu apótekum.

brum.is

View

Jan 8

Open
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Yfirlit yfir skoðanir í ungbarna- og smábarnavernd: 

- 6 vikna
- 9 vikna
- 3 mánaða (bólusetning)
- 5 mánaða (bólusetning)
- 6 mánaða (bólusetning)
- 8 mánaða (bólusetning)
- 10 mánaða
- 12 mánaða (bólusetning)
- 18 mánaða (bólusetning)
- 2,5 árs
- 4 ára (bólusetning)

Nánar má lesa á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd

brum.is

View

Jan 7

Open
Margar óléttar konur upplifa mikla ógleði, þreytu og annað á fyrsta þriðjungi og því fagna flestar konur þeim áfanga þegar annar þriðjungur hefst og stendur hann yfir frá viku 13 til 28. Oft er talað um þetta tímabil sem bestu og ánægjulegustu mánuði meðgöngunnar.

Mæðravernd skoðanir – annar þriðjungur:
16 vikur 
25 vikur 
28 vikur 

Nánar á brum.is/annar-thridjungur-medgongu-upplysingar-og-radleggingar

brum.is

View

Des 31

Open
Brum óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs 🥰 Átt þú von á barni árið 2023? 🤰

www.brum.is

brum.is

View

Des 24

Open
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. 🎅

brum.is

View

Des 20

Open
[Fyrsta árið] 4 vikna ~ Barnið mun krefjast meira af þér/ykkur á næstunni. Gott er að einblína á fæðu og svefn hjá barninu, gefa oft og vel, sérstaklega á kvöldin þar sem barnið getur sofið lengur í senn yfir nóttina.

Á þessum tíma getur barnið farið að mynda rútínu varðandi hvenær það drekkur. Barnið mun byrja að sýna svipbrigði og hegðun ef það er svangt, þarf nýja bleyju eða er órólegt í maganum. Tilvalið er að prufa að gefa barninu lengur í kvöldgjöf og/eða ábót til að athuga hvort barnið sofi lengur í senn.

Hæð 4 vikna barns 48,1cm - 57,9cm og þyngd 2,77 kg til 5,6 kg (meðaltal).

Þótt fæðingarorlof innihaldi orðið „orlof” þá er þetta langt frá því að vera orlof og ekki gleyma því. Það er full vinna að hugsa um nýfætt barn, aðlagast nýju hlutverki og passa upp á eigin heilsu.

Margar konur finna fyrir þunglyndiseinkennum á þessum tímapunkti og er það enginn skömm. Einkenni fæðingarþunglyndis geta meðal annars verið kvíði, sorg, ofþreyta og að finnast þú ólík sjálfri þér. Sérstaklega er mikil óregla á hormónum kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu sem tekur sinn tíma að ná aftur í eðlilegt horf.

Nánar má lesa á brum.is/fyrsta-arid/4-vikna
Load More Fylgdu okkur á Instagram
  • GETNAÐUR
  • MEÐGANGA
  • FÆÐING
  • SÆNGURLEGA
  • FYRSTA ÁRIÐ
  • BLOGG
  • UM BRUM
© 2023 - Brum. Allur réttur áskilinn