Skip to content
Brum
 
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
×

Færslusafn: Annar þriðjungur

  1. Heim
  2. Færslusafn: Annar þriðjungur

Annar þriðjungur – upplýsingar

Margar óléttar konur upplifa mikla ógleði, þreytu og annað á fyrsta þriðjungi og því fagna flestar konur þeim áfanga þegar annar þriðjungur hefst og stendur hann yfir frá viku 13 til 28. Oft er talað um þetta tímabil sem bestu og ánægjulegustu mánuði meðgöngunnar.

Halda áfram að lesa
Annar þriðjungur Mæðravernd Ráðleggingar

Fylgdu okkur

FacebookInstagramPinterestYoutube

Leitarvél

Nýleg blogg

  • Kuldakrem fyrir börn – Decubal junior cold
  • Mataræði á meðgöngu
  • Svefnvenjur á meðgöngu
  • Lús hjá börnum – Upplýsingar og góð ráð
[BLOGG] Meðganga og fæðing reynir mikið á gri [BLOGG] Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva (e. pelvic floor muscles) og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.

Grindarbotnsvöðvar mynda breiðan borða úr vöðvavef sem liggur eins og strengt hengirúm frá lífbeini að framan að rófubeini að aftan. Vöðvar þessir mynda botninn í mjaðmargrindinni og styðja undir og halda uppi grindarbotnslíffærum, legi, þvagblöðru og endaþarmi.

Nánar má lesa um Grindarbotnsvöðva á brum.is/grindarbotninn-upplysingar-og-radleggingar
Vissir þú að á viku 20 er barnið á stærð v Vissir þú að á viku 20 er barnið á stærð við banana 🍌 (meðaltal 300gr) og á viku 32 er barnið á stærð við ananas 🍍(meðaltal 1860gr) ?

Full meðganga er 40 vikur og börn sem fæðast fyrir viku 37 eru flokkuð sem fyrirburar. 🤰🤱 Nánar má lesa um fósturþroska á brum.is/fosturthroski

3D teikning er af 27 vikna fóstri.
[Kynning] Decubal Junior Cream er milt krem fyrir [Kynning] Decubal Junior Cream er milt krem fyrir börn sem hægt að nota á hverjum degi um allan líkamann og á andlitið. Hentar börnum á öllum aldri, sérstaklega fyrir þau sem eru með þurra, viðkvæma eða ofnæmishúð. @alvogen_island 

- Milt krem fyrir börn á öllum aldri.
- Má nota á andlit og líkama (hentugt að nota á kinnar, bleyjusvæði, hendur og fætur).
- Hentar til daglegrar notkunar.
- Kremið er ofnæmisvottað.
- Fituinnihald 38%.
- Án ilmefna og litarefna.

Decubal Junior fæst í öllum helstu apótekum.. Nánari upplýsingar á brum.is/decubal-junior-krem-fyrir-born
Brum óskar mæðrum til hamingju með daginn. 🌹🧡 Happy #mothersday
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlo Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk? Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt. (Erum nýbúnar að uppfæra upplýsingar!) Nú geta verðandi foreldrar á vinnumarkaði og sjálfstætt starfandi sótt um fæðingarorlof stafrænt á einfaldan og notendavænan hátt í gegnum island.is 👏 Ferlið sækir sjálfkrafa öll þau gögn sem þurfa að fylgja umsókninni og sendir sjálfkrafa áfram til maka og atvinnurekanda til samþykktar.

Nokkrir mikilvægir punktar: 

✔ Skila þarf umsókn og fylgigögnum 6 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns eða þann dag sem fæðingarorlof á að hefjast.

✔ Foreldri á alltaf rétt á að taka fæðingarorlof í einu lagi.

✔ Með samkomulagi við vinnuveitanda er foreldri heimilt að skipta fæðingarorlofinu á fleiri tímabil og/eða dreifa því yfir lengra tímabil samhliða lækkuðu starfshlutfalli.

✔ Réttur til töku fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.
 
Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk
Meðgangan og fæðingin er afstaðin og barnið e Meðgangan og fæðingin er afstaðin og barnið er komið í heiminn. Allt getur þetta verið hálf óraunverulegt jafnvel yfirþyrmandi.👶🌱💚 

Það tekur tíma að kynnast barninu og smám saman lærir þú að þekkja venjur barnsins. Ástartilfinningar foreldra og sú örvun sem þau veita barninu fer ekki síst eftir tækifærum til að halda á því, hjala við það og njóta samveru með því. 

Margir foreldrar lýsa því hversu mikil gleði og friðsæld getur fylgt því að liggja og horfa á barnið sitt í ró og næði. 🥰❤️ Lesa má um fyrstu dagana eftir fæðingu á brum.is/saengurlega
Fylgdu okkur á Instagram

Blogg flokkar

  • Annað
  • Fæðing
  • Fyrsta Árið
  • Getnaður
  • Kynning
  • Meðganga
  • Sængurlega

Leitarvél

Upplýsingar

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.

Skilmálar / Heimildaskrá

FacebookInstagramSpotifyYoutube

Bloggfærslur

Andleg heilsa Annar þriðjungur Brjóstagjöf Bækur Börn Foreldrar Fyrsta árið Fyrstu dagarnir Fæðing Fæðingarorlof Fæðingarstaðir Fæðingarsögur Hiti Hlaðvarp Kynning Ljósmyndir Matur Meðganga Meðgöngusykursýki Mæðravernd RIE Ráðleggingar Samstarf Sjúkdómar Skemmtun sónar Sýking Tanntaka Tónlist ungbörn Uppeldi Veikindi vítamín Ólétt Þriðji þriðjungur öpp þungunarpróf
[BLOGG] Meðganga og fæðing reynir mikið á gri [BLOGG] Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva (e. pelvic floor muscles) og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.

Grindarbotnsvöðvar mynda breiðan borða úr vöðvavef sem liggur eins og strengt hengirúm frá lífbeini að framan að rófubeini að aftan. Vöðvar þessir mynda botninn í mjaðmargrindinni og styðja undir og halda uppi grindarbotnslíffærum, legi, þvagblöðru og endaþarmi.

Nánar má lesa um Grindarbotnsvöðva á brum.is/grindarbotninn-upplysingar-og-radleggingar
Vissir þú að á viku 20 er barnið á stærð v Vissir þú að á viku 20 er barnið á stærð við banana 🍌 (meðaltal 300gr) og á viku 32 er barnið á stærð við ananas 🍍(meðaltal 1860gr) ?

Full meðganga er 40 vikur og börn sem fæðast fyrir viku 37 eru flokkuð sem fyrirburar. 🤰🤱 Nánar má lesa um fósturþroska á brum.is/fosturthroski

3D teikning er af 27 vikna fóstri.
[Kynning] Decubal Junior Cream er milt krem fyrir [Kynning] Decubal Junior Cream er milt krem fyrir börn sem hægt að nota á hverjum degi um allan líkamann og á andlitið. Hentar börnum á öllum aldri, sérstaklega fyrir þau sem eru með þurra, viðkvæma eða ofnæmishúð. @alvogen_island 

- Milt krem fyrir börn á öllum aldri.
- Má nota á andlit og líkama (hentugt að nota á kinnar, bleyjusvæði, hendur og fætur).
- Hentar til daglegrar notkunar.
- Kremið er ofnæmisvottað.
- Fituinnihald 38%.
- Án ilmefna og litarefna.

Decubal Junior fæst í öllum helstu apótekum.. Nánari upplýsingar á brum.is/decubal-junior-krem-fyrir-born
Brum óskar mæðrum til hamingju með daginn. 🌹🧡 Happy #mothersday
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlo Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk? Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt. (Erum nýbúnar að uppfæra upplýsingar!) Nú geta verðandi foreldrar á vinnumarkaði og sjálfstætt starfandi sótt um fæðingarorlof stafrænt á einfaldan og notendavænan hátt í gegnum island.is 👏 Ferlið sækir sjálfkrafa öll þau gögn sem þurfa að fylgja umsókninni og sendir sjálfkrafa áfram til maka og atvinnurekanda til samþykktar.

Nokkrir mikilvægir punktar: 

✔ Skila þarf umsókn og fylgigögnum 6 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns eða þann dag sem fæðingarorlof á að hefjast.

✔ Foreldri á alltaf rétt á að taka fæðingarorlof í einu lagi.

✔ Með samkomulagi við vinnuveitanda er foreldri heimilt að skipta fæðingarorlofinu á fleiri tímabil og/eða dreifa því yfir lengra tímabil samhliða lækkuðu starfshlutfalli.

✔ Réttur til töku fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.
 
Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk
Meðgangan og fæðingin er afstaðin og barnið e Meðgangan og fæðingin er afstaðin og barnið er komið í heiminn. Allt getur þetta verið hálf óraunverulegt jafnvel yfirþyrmandi.👶🌱💚 

Það tekur tíma að kynnast barninu og smám saman lærir þú að þekkja venjur barnsins. Ástartilfinningar foreldra og sú örvun sem þau veita barninu fer ekki síst eftir tækifærum til að halda á því, hjala við það og njóta samveru með því. 

Margir foreldrar lýsa því hversu mikil gleði og friðsæld getur fylgt því að liggja og horfa á barnið sitt í ró og næði. 🥰❤️ Lesa má um fyrstu dagana eftir fæðingu á brum.is/saengurlega
Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar fyrr eða mun seinna. 🦷👶🏼 Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum. 

Þegar fyrstu tennurnar líta dagsins ljós bætast nýjar tennur smám saman við þar til allar barnatennurnar tuttugu hafa skilað sér oftast um þriggja ára aldur (þegar öftustu jaxlarnir koma fram). 

Nánar um tanntöku barna á brum.is/tanntaka-barna-upplysingar-og-radleggingar
[BLOGG] "Svefnvenjur á meðgöngu" Það er ólí [BLOGG] "Svefnvenjur á meðgöngu" Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir. 

Oftast er mælt að óléttar konur reyni að liggja á vinstri hliðinni þegar þær sofa. Það bætir blóðrásina og auðveldari leið frá hjarta þínu til fylgju til að næra barnið þitt. Að liggja á vinstri hliðinni kemur einnig í veg fyrir að stækkandi líkamsþyngd þín þrýsti of hart niður á lifrina. Þó að hvor hliðin sé í lagi, þá er oftast talað um að vinstri hliðin sé best.

Nokkrar ráðleggingar til að gera svefnvenjur auðveldari á meðgöngu:

- Notaðu mikið af púðum.
- Prófaðu að krossa annan fótinn yfir hinn og setja einn kodda á milli þeirra og annan kodda fyrir aftan bakið – eða einhverja aðra samsetningu sem hjálpar þér að sofa.
- Fáðu þér sérstakan meðgöngukodda eða brjóstagjafapúða.

Nánar á brum.is/svefnvenjur-a-medgongu
Brum.is óskar fylgjendum og landsmönnum gleðile Brum.is óskar fylgjendum og landsmönnum gleðilegra páska. 🐥🐰
Fylgdu okkur á Instagram
  • GETNAÐUR
  • MEÐGANGA
  • FÆÐING
  • SÆNGURLEGA
  • FYRSTA ÁRIÐ
  • BLOGG
  • UM BRUM
© 2022 - Brum. Allur réttur áskilinn