Skip to content
Brum
 
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
×

Færslusafn: Fæðingarorlof

  1. Heim
  2. Færslusafn: Fæðingarorlof

Hvernig á að sækja um fæðingarorlof

Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu við að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.

Halda áfram að lesa
Fæðingarorlof Ráðleggingar

Fylgdu okkur

FacebookInstagramPinterestYoutube

Leitarvél

Nýleg blogg

  • Locobase Itch Relief Coolmousse – Kælandi froða fyrir börn og fullorðna
  • Lactocare Baby D droparnir fyrir ungabörn
  • Mataræði á meðgöngu
  • Svefnvenjur á meðgöngu

brum.is

246 1.404

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

View

Mar 30

Open
[Kynning] Lactocare Baby D droparnir eru mikilvægur þáttur í heilsu barna. Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. D-droparnir eru byggðir á mjólkursýrugerlum úr 2 vel skjalfestum stofnum og auk þess er bætt við D-vítamíni sem dekkar ráðlagðan dagskammt barna.

Lactocare Baby D dropar eru gefnir með pípettu til að fá auðvelda og nákvæma skömmtun. Varan er án laktósa, er byggð á sólblómaolíu og má neyta af börnum sem þola ekki laktósa eða kókosolíu. Eftirfarandi kynning er unnin í samstarfi við @alvogen_island.

Nánar á brum.is/lactocare-baby-d-droparnir-fyrir-ungaborn

Lactocare Baby D droparnir fást í öllum helstu apótekum.

brum.is

View

Mar 17

Open
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk? Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt. Nú geta verðandi foreldrar sótt um fæðingarorlof stafrænt á einfaldan og notendavænan hátt í gegnum island.is 👏 

Hvaða hópur getur sótt um stafrænt?

- Umsækjendur á almennum vinnumarkaði

- Sjálfstætt starfandi

- Umsækjendur á atvinnuleysisbótum

- Utan vinnumarkaðar, fæðingarstyrkur

- Námsmenn, utan vinnumarkaðar

Unnið er að þróun umsóknar fyrir aðra hópa (m.a. vegna ættleiðinga og þeirra sem taka barn í varanlegt fóstur), á meðan hún er í vinnslu gilda eldri umsóknir á vef vinnumálastofnunnar.

Athugið að barnshafandi foreldri þarf að klára stafræna umsókn á undan maka.

Ferlið sækir sjálfkrafa öll þau gögn sem þurfa að fylgja umsókninni og sendir sjálfkrafa áfram til maka og atvinnurekanda til samþykktar.

Nokkrir mikilvægir punktar:

✔ Skila þarf umsókn og fylgigögnum 6 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns eða þann dag sem fæðingarorlof á að hefjast.

✔ Foreldri á alltaf rétt á að taka fæðingarorlof í einu lagi.

✔ Með samkomulagi við vinnuveitanda er foreldri heimilt að skipta fæðingarorlofinu á fleiri tímabil og/eða dreifa því yfir lengra tímabil samhliða lækkuðu starfshlutfalli.

✔ Réttur til töku fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.

Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk

brum.is

View

Mar 12

Open
[KYNNING] Locobase Itch Relief Coolmousse er kælandi froða sem er sérstaklega þróuð til að slá hratt á ertingu og kláða í húð. Froðan inniheldur mild innihaldsefni eins og Aloe Barbadensis þykkni og glýserín sem róar húðina og veitir henni raka. Kláðastillandi froðan má fara á allan líkamann, líka andlit og hentar fyrir alla fjölskylduna, jafnvel börn frá 3 mánaða aldri. Froðuna má nota eins oft og þörf er á. Áferðin er létt, froðan frásogast hratt inn í húðina og klístrast ekki. Eftirfarandi kynning er unnin í samstarfi við 
@alvogen_island 

Locobase Itch Relief Coolmousse fæst í öllum helstu apótekum

Nánari upplýsingar á brum.is/locobase-itch-relief-coolmousse-kaelandi-froda-fyrir-born-og-fullordna

brum.is

View

Mar 11

Open
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Skoðanir og bólusetningar í ung- og smábarnavernd eru eftirfarandi:

- 6 vikna
- 9 vikna
- 3 mánaða
- 5 mánaða
- 6 mánaða
- 8 mánaða
- 10 mánaða
- 12 mánaða
- 18 mánaða
- 2,5 árs
- 4 ára

Nánari upplýsingar er að finna á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd

brum.is

View

Feb 25

Open
Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi. Óþarfi er að hafa áhyggjur strax því oftast er meðgöngusykursýki meðhöndluð með réttu mataræði án annarra inngripa.

Við fyrstu mæðraskoðun er metið hvort áhættuþættir eru til staðar og í framhaldi af því er tekinn fastandi blóðsykur hjá konunni. Ef blóðsykurgildið er yfir ákveðnum mörkum þá greinist hún með meðgöngusykursýki. Ef gildið er undir þessum viðmiðunarmörkum þá fer konan í svo kallað sykurþolspróf við 24 - 28 vikna meðgöngu.

Nánar má lesa um meðgöngusykursýki á brum.is/medgongusykursyki-sykursyki-a-medgongu-upplysingar

brum.is

View

Feb 19

Open
[BLOGG] Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir ~ Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf. Við tókum saman ýmis gagnleg ráð og upplýsingar:

Merki um að ungbarn fái nóga mjólk:

Barnið er ánægt og sælt eftir gjöf.
Barnið nær fæðingarþyngd innan tveggja vikna.
Blautar bleiur 6-8 stk. á dag.
Gular hægðir 3-8 sinnum á dag fyrstu vikurnar.

Slökun, næði og hvíld: Reyndu eftir fremsta megni að leyfa þér, litla krílinu og makanum þínum að vera í búbblunni ykkar fyrstu daganna og lágmarkið heimsóknir. Líkaminn þinn var að ganga í gegnum eitt mest krefjandi verkefni sem hann mun gera á lífsleið þinni og á sama tíma ert þú að jafna þig, kynnast nýja barninu og svo taka við allskonar líkamlegar breytingar þegar mjólkin fer að flæða.

Nánd og tengslamyndun: Rannsóknir hafa margsýnt kosti og mikilvægi þess að leyfa barni að njóta hlýju móður og maka með því að liggja húð við húð eins oft og kostur er. Gott er að vita að nýfædd börn geta ekki stjórnað hitatapi sínu vegna óþroska í taugastjórnun. Með því að finna hlýju, lykt og nánd móður ýtir það undir sogviðbragð barnsins.

Nánar má lesa um brjóstagjöf - fyrstu dagarnir á brum.is/brjostagjof-fyrstu-dagarnir
Load More Fylgdu okkur á Instagram

Blogg flokkar

  • Annað
  • Fæðing
  • Fyrsta Árið
  • Getnaður
  • Kynning
  • Meðganga
  • Sængurlega

Leitarvél

Upplýsingar

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.

Skilmálar / Heimildaskrá

FacebookInstagramSpotifyYoutube

Bloggfærslur

Andleg heilsa Annar þriðjungur Brjóstagjöf Bækur Börn Foreldrar Fyrsta árið Fyrstu dagarnir Fæðing Fæðingarorlof Fæðingarstaðir Fæðingarsögur Hiti Hlaðvarp Kynning Ljósmyndir Matur Meðganga Meðgöngusykursýki Mæðravernd RIE Ráðleggingar Samstarf Sjúkdómar Skemmtun sónar Sýking Tanntaka Tónlist ungbörn Uppeldi Veikindi vítamín Ólétt Þriðji þriðjungur öpp þungunarpróf

brum.is

246 1.404

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

View

Mar 30

Open
[Kynning] Lactocare Baby D droparnir eru mikilvægur þáttur í heilsu barna. Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. D-droparnir eru byggðir á mjólkursýrugerlum úr 2 vel skjalfestum stofnum og auk þess er bætt við D-vítamíni sem dekkar ráðlagðan dagskammt barna.

Lactocare Baby D dropar eru gefnir með pípettu til að fá auðvelda og nákvæma skömmtun. Varan er án laktósa, er byggð á sólblómaolíu og má neyta af börnum sem þola ekki laktósa eða kókosolíu. Eftirfarandi kynning er unnin í samstarfi við @alvogen_island.

Nánar á brum.is/lactocare-baby-d-droparnir-fyrir-ungaborn

Lactocare Baby D droparnir fást í öllum helstu apótekum.

brum.is

View

Mar 17

Open
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk? Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt. Nú geta verðandi foreldrar sótt um fæðingarorlof stafrænt á einfaldan og notendavænan hátt í gegnum island.is 👏 

Hvaða hópur getur sótt um stafrænt?

- Umsækjendur á almennum vinnumarkaði

- Sjálfstætt starfandi

- Umsækjendur á atvinnuleysisbótum

- Utan vinnumarkaðar, fæðingarstyrkur

- Námsmenn, utan vinnumarkaðar

Unnið er að þróun umsóknar fyrir aðra hópa (m.a. vegna ættleiðinga og þeirra sem taka barn í varanlegt fóstur), á meðan hún er í vinnslu gilda eldri umsóknir á vef vinnumálastofnunnar.

Athugið að barnshafandi foreldri þarf að klára stafræna umsókn á undan maka.

Ferlið sækir sjálfkrafa öll þau gögn sem þurfa að fylgja umsókninni og sendir sjálfkrafa áfram til maka og atvinnurekanda til samþykktar.

Nokkrir mikilvægir punktar:

✔ Skila þarf umsókn og fylgigögnum 6 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns eða þann dag sem fæðingarorlof á að hefjast.

✔ Foreldri á alltaf rétt á að taka fæðingarorlof í einu lagi.

✔ Með samkomulagi við vinnuveitanda er foreldri heimilt að skipta fæðingarorlofinu á fleiri tímabil og/eða dreifa því yfir lengra tímabil samhliða lækkuðu starfshlutfalli.

✔ Réttur til töku fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.

Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk

brum.is

View

Mar 12

Open
[KYNNING] Locobase Itch Relief Coolmousse er kælandi froða sem er sérstaklega þróuð til að slá hratt á ertingu og kláða í húð. Froðan inniheldur mild innihaldsefni eins og Aloe Barbadensis þykkni og glýserín sem róar húðina og veitir henni raka. Kláðastillandi froðan má fara á allan líkamann, líka andlit og hentar fyrir alla fjölskylduna, jafnvel börn frá 3 mánaða aldri. Froðuna má nota eins oft og þörf er á. Áferðin er létt, froðan frásogast hratt inn í húðina og klístrast ekki. Eftirfarandi kynning er unnin í samstarfi við 
@alvogen_island 

Locobase Itch Relief Coolmousse fæst í öllum helstu apótekum

Nánari upplýsingar á brum.is/locobase-itch-relief-coolmousse-kaelandi-froda-fyrir-born-og-fullordna

brum.is

View

Mar 11

Open
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Skoðanir og bólusetningar í ung- og smábarnavernd eru eftirfarandi:

- 6 vikna
- 9 vikna
- 3 mánaða
- 5 mánaða
- 6 mánaða
- 8 mánaða
- 10 mánaða
- 12 mánaða
- 18 mánaða
- 2,5 árs
- 4 ára

Nánari upplýsingar er að finna á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd

brum.is

View

Feb 25

Open
Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi. Óþarfi er að hafa áhyggjur strax því oftast er meðgöngusykursýki meðhöndluð með réttu mataræði án annarra inngripa.

Við fyrstu mæðraskoðun er metið hvort áhættuþættir eru til staðar og í framhaldi af því er tekinn fastandi blóðsykur hjá konunni. Ef blóðsykurgildið er yfir ákveðnum mörkum þá greinist hún með meðgöngusykursýki. Ef gildið er undir þessum viðmiðunarmörkum þá fer konan í svo kallað sykurþolspróf við 24 - 28 vikna meðgöngu.

Nánar má lesa um meðgöngusykursýki á brum.is/medgongusykursyki-sykursyki-a-medgongu-upplysingar

brum.is

View

Feb 19

Open
[BLOGG] Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir ~ Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf. Við tókum saman ýmis gagnleg ráð og upplýsingar:

Merki um að ungbarn fái nóga mjólk:

Barnið er ánægt og sælt eftir gjöf.
Barnið nær fæðingarþyngd innan tveggja vikna.
Blautar bleiur 6-8 stk. á dag.
Gular hægðir 3-8 sinnum á dag fyrstu vikurnar.

Slökun, næði og hvíld: Reyndu eftir fremsta megni að leyfa þér, litla krílinu og makanum þínum að vera í búbblunni ykkar fyrstu daganna og lágmarkið heimsóknir. Líkaminn þinn var að ganga í gegnum eitt mest krefjandi verkefni sem hann mun gera á lífsleið þinni og á sama tíma ert þú að jafna þig, kynnast nýja barninu og svo taka við allskonar líkamlegar breytingar þegar mjólkin fer að flæða.

Nánd og tengslamyndun: Rannsóknir hafa margsýnt kosti og mikilvægi þess að leyfa barni að njóta hlýju móður og maka með því að liggja húð við húð eins oft og kostur er. Gott er að vita að nýfædd börn geta ekki stjórnað hitatapi sínu vegna óþroska í taugastjórnun. Með því að finna hlýju, lykt og nánd móður ýtir það undir sogviðbragð barnsins.

Nánar má lesa um brjóstagjöf - fyrstu dagarnir á brum.is/brjostagjof-fyrstu-dagarnir

brum.is

View

Feb 11

Open
[MEÐGANGA] Fyrsti þriðjungur er tímabilið að viku 12. Eflaust finnur þú nú þegar fyrir einkennum óléttunnar. Einkenni geta verið væg jafnt sem mikil. Mikilvægt er að vita að hvoru tveggja er fullkomlega eðlilegt. Líkaminn tekur miklum breytingum þótt þungunin sjáist ekki endilega á móðurinni.

Algengustu einkennin:
- Blæðingar stöðvast
- Þreyta
- Eymsli í brjóstum
- Hreiðurblæðing
- Skapsveiflur
- Ógleði og uppköst/morgunógleði

Nánari upplýsingar um fyrsta þriðjung má lesa á brum.is/medganga/fyrsti-thridjungur

brum.is

View

Feb 9

Open
[Fósturþroski, vika 13.-17.] Á þessum vikum mun fóstrið taka á sig greinilega mannsmynd. Líffærin stækka og þroskast og andlitsdrættir skýrast. Allur líkaminn er þakinn fíngerðu dúnkenndu fósturhári (e. Lanugo) sem hverfur fyrir fæðingu. Það er komin hár á koll fóstursins og fíngerðar augabrúnir. 👶🏻🥰 

Fyrstu hreyfingar fósturs geta komið fram á þessum tíma og líkjast hreyfingar loftbólum / ólgu í maga. Með tímanum mun móðir skynja greinileg spörk. Fóstrið hreyfir sig svipað að degi og nóttu og það sefur aldrei nema nokkrar mínútur í einu (á þessum tíma). Hreyfingarnar verða kröftugri með hverri viku.

Nánar má lesa um fósturþroska á brum.is/fosturthroski

3D teikning er af 17 vikna fóstri.

brum.is

View

Jan 25

Open
Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar fyrr eða mun seinna. 🦷👶🏼 Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum. 

Þegar fyrstu tennurnar líta dagsins ljós bætast nýjar tennur smám saman við þar til allar barnatennurnar tuttugu hafa skilað sér oftast um þriggja ára aldur (þegar öftustu jaxlarnir koma fram). 

Nánar um tanntöku barna á brum.is/tanntaka-barna-upplysingar-og-radleggingar
Load More Fylgdu okkur á Instagram
  • GETNAÐUR
  • MEÐGANGA
  • FÆÐING
  • SÆNGURLEGA
  • FYRSTA ÁRIÐ
  • BLOGG
  • UM BRUM
© 2023 - Brum. Allur réttur áskilinn