NÝLEG BLOGG

Mataræði á meðgöngu

Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.

Lesa meira

Svefnvenjur á meðgöngu

Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.

Lesa meira

Fólinsýra er mikilvæg fyrir barnshafandi konur

Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur á barneignaraldri og barnshafandi konum. Konur sem huga að barneignum eiga að taka inn 400 míkrógrömm fólinsýru (fólattafla eða fólatsprey) á hverjum degi og sérstaklega mikilvægt að taka fólinsýru fyrstu 12 vikur meðgöngu.

Lesa meira

Decubal Junior krem fyrir börn

Decubal Junior Cream er milt krem fyrir börn sem hægt að nota á hverjum degi um allan líkamann og á andlitið. Hentar börnum á öllum aldri, sérstaklega fyrir þau sem eru með þurra, viðkvæma eða ofnæmishúð. Decubal Junior er ofnæmisvottað og inniheldur væg efni til að lágmarka hættu á ertingu í húð.

Lesa meira

Barnatíðni

Veist þú hvað fæddust mörg börn á Íslandi árið 2023?

Hagstofan

Árið 2023 fæddust 4.300 börn.
Getnaður / Meðganga

Mataræði á meðgöngu

Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.

Lesa meira

Svefnvenjur á meðgöngu

Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.

Lesa meira

Grindarbotninn frá A – Ö

Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.

Lesa meira

Bækur fyrir verðandi foreldra

Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins.

Lesa meira
Fæðing / Sængurlega / Fyrsta árið

10 Róandi lög fyrir börn og foreldra

Róandi tónlist getur haft jákvæð áhrif á líðan bæði foreldra og barna. Að setja tónlist á heima getur hjálpað til við að róa og sefa taugakerfið og að minnka stress, streitu og læti. Að setja rólega tónlist á í svefn rútínunni til að setja stemninguna fyrir svefninn getur því verið afar sniðugt og áhrifaríkt.

Lesa meira

Heimsóknir fyrstu dagana

Fæðingin er yfirstaðinn og þú ert komin heim með gullmolann þinn. Margar vangaveltur varðandi heimsóknir fyrstu dagana vefst oft fyrir foreldrum.

Lesa meira

Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir

Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf.

Lesa meira

Tanntaka barna – Upplýsingar og ráðleggingar

Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar mun seinna. Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum.

Lesa meira
Kynning

Decubal Junior krem fyrir börn

Decubal Junior Cream er milt krem fyrir börn sem hægt að nota á hverjum degi um allan líkamann og á andlitið. Hentar börnum á öllum aldri, sérstaklega fyrir þau sem eru með þurra, viðkvæma eða ofnæmishúð. Decubal Junior er ofnæmisvottað og inniheldur væg efni til að lágmarka hættu á ertingu í húð.

Lesa meira

Zinkspray Baby bossakrem í úðaformi

Bossakrem í úðaformi. Hreinlegt, fljótlegt og árangursríkt. Myndar þunna filmu sem verndar og nærir viðkvæma húð ásamt því að slá á sviða, kláða og ertingu. Auðvelt og þægilegt fyrir börn og foreldra.

Lesa meira

Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap

KidsClin Cradle Cap er meðferðarsett við skóf í hársverði ungabarna. Meðferðarsettið er einfalt í notkun og árangur er sýnilegur eftir fyrstu notkun. Það meðhöndlar, fjarlægir og fyrirbyggir skóf í hársverði en er jafnframt milt fyrir húð barnsins og er án ilmefna og litarefna.

Lesa meira

Locobase Itch Relief Coolmousse – Kælandi froða fyrir börn og fullorðna

Locobase Itch Relief Coolmousse er kælandi froða sem er sérstaklega þróuð til að slá hratt á ertingu og kláða í húð. Froðan inniheldur mild innihaldsefni eins og Aloe Barbadensis þykkni og glýserín sem róar húðina og veitir henni raka.

Lesa meira
Annað

Lús hjá börnum – Upplýsingar og góð ráð

Lúsasmit eru algeng hjá börnum og sérstaklega þegar leik- og grunnskólar hefjast á ný á hverju hausti. Það er því mikilvægt að vera undirbúin ef höfuðlús gerir vart við sig. Lúsasmit eru algengust á meðal barna á aldrinum 3 til 13 ára og gott að leggja áherslu á að kemba oft og reglulega yfir skólaárið.

Lesa meira

D-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn

Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að það nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum. Þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri.

Lesa meira

Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið

Finnst þér gaman að hlusta á hlaðvarp? Fyrir foreldra og verðandi foreldra þá er alltaf gott að geta hlustað á uppbyggjandi, fróðleg og skemmtileg hlaðvörp. Eftirfarandi hlaðvörp koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Hellið upp á kaffibolla eða skellið ykkur út í göngutúr og njótið. Góða hlustun.

Lesa meira

Andleg heilsa og vellíðan á óvissutímum

Að finna fyrir kvíða á erfiðum tímum er eðlilegt – hvort sem von er á barni, nýbúin að eiga barn eða ert með krakka á hvaða aldri sem.

Lesa meira