NÝ BLOGG
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk
Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu við að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.
Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir
Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf.
Heimsóknir fyrstu dagana
Fæðingin er yfirstaðinn og þú ert komin heim með gullmolann þinn. Margar vangaveltur varðandi heimsóknir fyrstu dagana vefst oft fyrir foreldrum.
Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið
Finnst þér gaman að hlusta á hlaðvarp? Fyrir foreldra og verðandi foreldra þá er alltaf gott að geta hlustað á uppbyggjandi, fróðleg og skemmtileg hlaðvörp. Eftirfarandi hlaðvörp koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Hellið upp á kaffibolla eða skellið ykkur út í göngutúr og njótið. Góða hlustun.
Blogg eftir töggum
Barnatíðni
Hagstofan
Getnaður / Meðganga
Fjögur snjallforrit sem við mælum með á meðgöngunni
Snjallvæðing heimsins getur auðveldað biðin þegar á meðgöngu stendur. Eftirfarandi snjallforrit (e. apps) mælum við með fyrir verðandi foreldra á meðgöngunni.
Bækur fyrir verðandi foreldra
Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins.
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk
Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu við að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.
Ég er ólétt og hvað næst?
Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni í snemmsónar.
Fæðing / Sængurlega / Fyrsta árið
Bækur fyrir verðandi foreldra
Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins.
Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm. Í heilanum er staður sem stýrir líkamshitanum svipað og ofnar í heimahúsum. Hjá börnum í leik getur hitinn auðveldlega farið yfir 38°C án þess að um sjúklegt ástand sé að ræða (Landlaeknir.is, e.d ).
Hvar er hægt að fæða börn á Íslandi?
Hvar langar þig að eiga barnið þitt á Íslandi? Margan grunar örugglega ekki að það eru þónokkuð margir fæðingastaðir á Íslandi. Í þessum blogg pósti verður stiklað á stóru og farið yfir helstu fæðingarstaði sem í boði eru.
Heimsóknir fyrstu dagana
Fæðingin er yfirstaðinn og þú ert komin heim með gullmolann þinn. Margar vangaveltur varðandi heimsóknir fyrstu dagana vefst oft fyrir foreldrum.
Annað
Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm. Í heilanum er staður sem stýrir líkamshitanum svipað og ofnar í heimahúsum. Hjá börnum í leik getur hitinn auðveldlega farið yfir 38°C án þess að um sjúklegt ástand sé að ræða (Landlaeknir.is, e.d ).
Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið
Finnst þér gaman að hlusta á hlaðvarp? Fyrir foreldra og verðandi foreldra þá er alltaf gott að geta hlustað á uppbyggjandi, fróðleg og skemmtileg hlaðvörp. Eftirfarandi hlaðvörp koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Hellið upp á kaffibolla eða skellið ykkur út í göngutúr og njótið. Góða hlustun.
Áhugavert á Instagram VOL I
Þeir sem nota Instagram til að fylgjast með hinum og þessum þá mælum við með þessum prófílum sem koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Svo minnum við að sjálfsögðu að Brum er á Instagram undir nafninu @brum.is
Andleg heilsa og vellíðan á óvissutímum
Að finna fyrir kvíða á erfiðum tímum er eðlilegt – hvort sem von er á barni, nýbúin að eiga barn eða ert með krakka á hvaða aldri sem.