NÝLEG BLOGG
Mataræði á meðgöngu
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.
Svefnvenjur á meðgöngu
Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.
Multi-Mam Babydent tanngel fyrir ungabörn
Multi-Mam Babydent er tanngel sérstaklega ætlað ungabörnum í tanntöku. Það myndar filmu yfir tannhold barnsins, dregur úr bólgum og sársauka tengdum tanntöku.
Lús hjá börnum – Upplýsingar og góð ráð
Lúsasmit eru algeng hjá börnum og sérstaklega þegar leik- og grunnskólar hefjast á ný á hverju hausti. Það er því mikilvægt að vera undirbúin ef höfuðlús gerir vart við sig. Lúsasmit eru algengust á meðal barna á aldrinum 3 til 13 ára og gott að leggja áherslu á að kemba oft og reglulega yfir skólaárið.
Blogg eftir töggum
Barnatíðni
Hagstofan
Getnaður / Meðganga
Meðgöngusykursýki – Upplýsingar
Sykursýki sem greinist á meðgöngu er kölluð meðgöngusykursýki og er algengara en marga grunar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi.
Hvar er hægt að fæða börn á Íslandi?
Hvar langar þig að eiga barnið þitt á Íslandi? Margan grunar örugglega ekki að það eru þónokkuð margir fæðingastaðir á Íslandi. Í þessum blogg pósti verður stiklað á stóru og farið yfir helstu fæðingarstaði sem í boði eru.
Grindarbotninn frá A – Ö
Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.
Mataræði á meðgöngu
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.
Fæðing / Sængurlega / Fyrsta árið
Hvað er RIE, Respectful parenting?
RIE (borið fram ‘Ræ’) stendur fyrir “Resources For Infant Educarers” en er oft þekkt sem Respectful Parenting eða Mindful Parenting.
Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm.
Augnsýking – hvað er til ráða?
Kvefi og öndunarfærasýkingum fylgir oft roði í augum eða auga og stundum verulegur gröftur sem lekur úr augunum. Bólgur og roði í augum eru algeng einkenni. Oftast er um að ræða veirusýkingar sem fylgja gjarnan kvefi.
Tanntaka barna – Upplýsingar og ráðleggingar
Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar mun seinna. Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum.
Kynning
Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap
KidsClin Cradle Cap er meðferðarsett við skóf í hársverði ungabarna. Meðferðarsettið er einfalt í notkun og árangur er sýnilegur eftir fyrstu notkun. Það meðhöndlar, fjarlægir og fyrirbyggir skóf í hársverði en er jafnframt milt fyrir húð barnsins og er án ilmefna og litarefna.
Multi-Mam Babydent tanngel fyrir ungabörn
Multi-Mam Babydent er tanngel sérstaklega ætlað ungabörnum í tanntöku. Það myndar filmu yfir tannhold barnsins, dregur úr bólgum og sársauka tengdum tanntöku.
Annað
Barnaexem – orsakir, einkenni og meðferð
Orsakir barnaexems eru óþekktar en flókið samspil erfða og umhverfis spilar þar inn í. Erfðirnar skipta máli hjá stórum hluta þeirra sem fá exem. Um 2/3 þeirra sem fá exem hafa fjölskyldusögu um astma, ofnæmiskvef og exem. Fyrstu merki um exem geta komið fram jafnvel þegar barnið er 6-8 vikna gamalt.
Andleg heilsa og vellíðan á óvissutímum
Að finna fyrir kvíða á erfiðum tímum er eðlilegt – hvort sem von er á barni, nýbúin að eiga barn eða ert með krakka á hvaða aldri sem.
D-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn
Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að það nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum. Þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri.
Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm.