Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
Halda áfram að lesaMataræði á meðgöngu
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.
Halda áfram að lesaSvefnvenjur á meðgöngu
Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.
Halda áfram að lesaLús hjá börnum – Upplýsingar og góð ráð
Lúsasmit eru algeng hjá börnum og sérstaklega þegar leik- og grunnskólar hefjast á ný á hverju hausti. Það er því mikilvægt að vera undirbúin ef höfuðlús gerir vart við sig. Lúsasmit eru algengust á meðal barna á aldrinum 3 til 13 ára og gott að leggja áherslu á að kemba oft og reglulega yfir skólaárið.
Halda áfram að lesaFólinsýra er mikilvæg fyrir barnshafandi konur
Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur á barneignaraldri og barnshafandi konum. Konur sem huga að barneignum eiga að taka inn 400 míkrógrömm fólinsýru (fólattafla eða fólatsprey) á hverjum degi og sérstaklega mikilvægt að taka fólinsýru fyrstu 12 vikur meðgöngu.
Halda áfram að lesaAð venja barn af brjósti
Æskilegt er að brjóstagjöf fái að vara eins lengi og hún gerir móður og barni gott. Stundum geta komið upp ófyrirsjáanleg vandamál í brjóstagjöfinni og þá þarf að venja fyrr af brjósti en áætlað var.
Halda áfram að lesaAnnar þriðjungur – upplýsingar
Margar óléttar konur upplifa mikla ógleði, þreytu og annað á fyrsta þriðjungi og því fagna flestar konur þeim áfanga þegar annar þriðjungur hefst og stendur hann yfir frá viku 13 til 28. Oft er talað um þetta tímabil sem bestu og ánægjulegustu mánuði meðgöngunnar.
Halda áfram að lesaGrindarbotninn frá A – Ö
Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.
Halda áfram að lesaHvernig á að sækja um fæðingarorlof
Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu við að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.
Halda áfram að lesaHeimsóknir fyrstu dagana
Fæðingin er yfirstaðinn og þú ert komin heim með gullmolann þinn. Margar vangaveltur varðandi heimsóknir fyrstu dagana vefst oft fyrir foreldrum.
Halda áfram að lesa