Barn verður til
Allt frá hugmyndinni um barn til frjóvgunar og allt þar á milli
Fyrir suma verður getnaður við fyrstu tilraun, stundum kemur þungunin á óvart og engin plön voru gerð en fyrir aðra þarf að hafa mikið fyrir því að verða ólétt. Nánar hér.
Tíðahringurinn er að meðaltali 28 dagar. Það er gagnlegt að gera sér grein fyrir hvenær þú er frjó svo þið séuð að reyna á réttum tíma mánaðarins. Nánar hér.
Brum reynir eftir fremsta megni að tryggja áreiðanleika upplýsinga og gagna sem birtar eru á vef brum.is. Það er á ábyrgð notanda að meta nákvæmni, réttmæti og/eða notagildi þess efnis sem er á vefsíðunni.
Upplýsingar á vef brum.is er ekki ætlað að koma í stað ráðlegginga heilbrigðisstarfsmanna eins og lækna, hjúkrunafræðinga eða ljósmæðra. Ef þú hefur einhverjar vangaveltur eða spurningar er best að hafa samband við mæðravernd, ungbarnavernd, læknavaktina (s. 1770) eða hringja beint í neyðarlínuna 112.
Eigendur Brum afsala sér allri ábyrgð vegna þeirra ákvarðanna sem þú tekur á grundvelli þessara upplýsinga, sem eru veittar þér á almennum upplýsingagrundvelli en ekki í staðinn fyrir persónulega læknisfræðilegarráðgjöf.
Nánari skilmála er að finna hér.