Skip to content
Brum
 
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
×

Færslusafn: ungbörn

  1. Heim
  2. Færslusafn: ungbörn

D-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn

Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að það nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum. Þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri.

Halda áfram að lesa
Fyrsta árið ungbörn vítamín

Fylgdu okkur

FacebookInstagramPinterestYoutube

Leitarvél

Nýleg blogg

  • Mataræði á meðgöngu
  • Svefnvenjur á meðgöngu
  • Multi-Mam Babydent tanngel fyrir ungabörn
  • Lús hjá börnum – Upplýsingar og góð ráð

brum.is

196 1.326

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

View

Jún 30

Open
[KYNNING] Multi-Mam Babydent er tanngel sérstaklega ætlað ungabörnum í tanntöku. Það myndar himnu yfir tannhold barnsins, dregur úr bólgum og sársauka tengdum tanntöku. Kynning í samstarfi við @alvogen_island 

- Inniheldur engin sterk efni né staðdeyfandi lyf
- Gott bragð & sykurlaust – hefur ekki áhrif á tennurnar
- Sérstaklega þróað fyrir ungabörn í tanntöku
- Náttúrulegt, öruggt og skaðlaust við inntöku

Fæst í öllum helstu apótekum.
Nánari upplýsingar má lesa á brum.is/multi-mam-babydent-tanngel-fyrir-ungaborn/

brum.is

View

Jún 24

Open
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.

Góð næring á meðgöngu er mikilvæg fyrir vöxt og þroska barns í móðurkviði og stuðlar að heilbrigði þess síðar á ævinni. Hún er ekki síður mikilvæg fyrir vellíðan og heilsu konunnar sjálfrar og stuðlar að hæfilegri þyngdaraukningu á meðgöngu.

Matur sem skal forðast á meðgöngu:
- EGG – Hrá, létt steikt eða linsoðin egg.
- KJÖT – Hrátt eða lítið eldað kjöt.
- FISKUR – Grafinn fiskur (Passa að allur fiskur sem þú borðar sé eldaður)
- ANNAÐ – Pate, lifur, hráar baunaspírur, ógerilsneydd mjólk.

Nánar má lesa á brum.is/mataraedi-a-medgongu

brum.is

View

Jún 18

Open
Vissir þú að á viku 19 er barnið á stærð við mangó 🥭 (meðaltal 300gr og 25cm) og á viku 30 er barnið á stærð við gúrku 🥒(meðaltal 1,5kg og 39cm) ?🤰 Nánar má lesa um fósturþroska á brum.is/fosturthroski 

Mynd: 3D teikning, 30 vikna fóstur.

brum.is

View

Jún 13

Open
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk? Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt. Nú geta verðandi foreldrar á vinnumarkaði og sjálfstætt starfandi sótt um fæðingarorlof stafrænt á einfaldan og notendavænan hátt í gegnum island.is 👏 Ferlið sækir sjálfkrafa öll þau gögn sem þurfa að fylgja umsókninni og sendir sjálfkrafa áfram til maka og atvinnurekanda til samþykktar.

Nokkrir mikilvægir punktar:

✔ Skila þarf umsókn og fylgigögnum 6 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns eða þann dag sem fæðingarorlof á að hefjast.

✔ Foreldri á alltaf rétt á að taka fæðingarorlof í einu lagi.

✔ Með samkomulagi við vinnuveitanda er foreldri heimilt að skipta fæðingarorlofinu á fleiri tímabil og/eða dreifa því yfir lengra tímabil samhliða lækkuðu starfshlutfalli.

✔ Réttur til töku fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.

Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk

brum.is

View

Jún 10

Open
[KYNNING] Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap er meðferðarsett við skóf í hársverði ungbarna. Skóf (e. infantile seborrhoeic dermatitis/cradle cap) er þegar gulleitt hrúður myndast, einkum í hársverði ungabarna. Um 50% nýbura fá skóf en það er algengast á fyrstu mánuðum ævinnar. KidsClin Cradle Cap er einfalt í notkun og árangur er sýnilegur eftir fyrstu notkun. Það meðhöndlar, fjarlægir og fyrirbyggir skóf í hársverði en er jafnframt milt fyrir húð barnsins og er án ilmefna og litarefna. Kynning í samstarfi við @alvogen_island. 

Meðferðarsettið inniheldur allt sem þarf til að meðhöndla skóf:
- Serum í úðaformi
- Bursta með svampi
- Greiðu.

Innihaldsefni:
- Hjólkrónuolía
- Skvalen
- E – vítamín
- Extrakt úr Rosmarinus officinalis

KidsClin Cradle Cap fæst í öllum helstu apótekum.
Nánari upplýsingar má lesa á brum.is/skof-i-harsverdi-ungbarna-kidsclin-cradle-cap

brum.is

View

Jún 6

Open
[BLOGG] Upplýsingar og ráðleggingar varðandi veikindi hjá börnum. Förum yfir smitleiðir og gerðum yfirlit yfir helstu sjúkdóma. Meðal annars:

🤒 Hiti hjá börnum
😷 Inflúensa
🤧 RS veira
😣 Hlaupabóla
🤢 Nóró veiran
🥱 Handa-munn- og fóta
🤫 Eyrnabólgur

Bloggið er undir flipanum ‘fyrsta árið’ 👉 brum.is/veikindi-hja-bornum
Load More Fylgdu okkur á Instagram

Blogg flokkar

  • Annað
  • Fæðing
  • Fyrsta Árið
  • Getnaður
  • Kynning
  • Meðganga
  • Sængurlega

Leitarvél

Upplýsingar

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.

Skilmálar / Heimildaskrá

FacebookInstagramSpotifyYoutube

Bloggfærslur

Andleg heilsa Annar þriðjungur Brjóstagjöf Bækur Börn Foreldrar Fyrsta árið Fyrstu dagarnir Fæðing Fæðingarorlof Fæðingarstaðir Fæðingarsögur Hiti Hlaðvarp Kynning Ljósmyndir Matur Meðganga Meðgöngusykursýki Mæðravernd RIE Ráðleggingar Samstarf Sjúkdómar Skemmtun sónar Sýking Tanntaka Tónlist ungbörn Uppeldi Veikindi vítamín Ólétt Þriðji þriðjungur öpp þungunarpróf

brum.is

196 1.326

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

View

Jún 30

Open
[KYNNING] Multi-Mam Babydent er tanngel sérstaklega ætlað ungabörnum í tanntöku. Það myndar himnu yfir tannhold barnsins, dregur úr bólgum og sársauka tengdum tanntöku. Kynning í samstarfi við @alvogen_island 

- Inniheldur engin sterk efni né staðdeyfandi lyf
- Gott bragð & sykurlaust – hefur ekki áhrif á tennurnar
- Sérstaklega þróað fyrir ungabörn í tanntöku
- Náttúrulegt, öruggt og skaðlaust við inntöku

Fæst í öllum helstu apótekum.
Nánari upplýsingar má lesa á brum.is/multi-mam-babydent-tanngel-fyrir-ungaborn/

brum.is

View

Jún 24

Open
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.

Góð næring á meðgöngu er mikilvæg fyrir vöxt og þroska barns í móðurkviði og stuðlar að heilbrigði þess síðar á ævinni. Hún er ekki síður mikilvæg fyrir vellíðan og heilsu konunnar sjálfrar og stuðlar að hæfilegri þyngdaraukningu á meðgöngu.

Matur sem skal forðast á meðgöngu:
- EGG – Hrá, létt steikt eða linsoðin egg.
- KJÖT – Hrátt eða lítið eldað kjöt.
- FISKUR – Grafinn fiskur (Passa að allur fiskur sem þú borðar sé eldaður)
- ANNAÐ – Pate, lifur, hráar baunaspírur, ógerilsneydd mjólk.

Nánar má lesa á brum.is/mataraedi-a-medgongu

brum.is

View

Jún 18

Open
Vissir þú að á viku 19 er barnið á stærð við mangó 🥭 (meðaltal 300gr og 25cm) og á viku 30 er barnið á stærð við gúrku 🥒(meðaltal 1,5kg og 39cm) ?🤰 Nánar má lesa um fósturþroska á brum.is/fosturthroski 

Mynd: 3D teikning, 30 vikna fóstur.

brum.is

View

Jún 13

Open
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk? Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt. Nú geta verðandi foreldrar á vinnumarkaði og sjálfstætt starfandi sótt um fæðingarorlof stafrænt á einfaldan og notendavænan hátt í gegnum island.is 👏 Ferlið sækir sjálfkrafa öll þau gögn sem þurfa að fylgja umsókninni og sendir sjálfkrafa áfram til maka og atvinnurekanda til samþykktar.

Nokkrir mikilvægir punktar:

✔ Skila þarf umsókn og fylgigögnum 6 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns eða þann dag sem fæðingarorlof á að hefjast.

✔ Foreldri á alltaf rétt á að taka fæðingarorlof í einu lagi.

✔ Með samkomulagi við vinnuveitanda er foreldri heimilt að skipta fæðingarorlofinu á fleiri tímabil og/eða dreifa því yfir lengra tímabil samhliða lækkuðu starfshlutfalli.

✔ Réttur til töku fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.

Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk

brum.is

View

Jún 10

Open
[KYNNING] Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap er meðferðarsett við skóf í hársverði ungbarna. Skóf (e. infantile seborrhoeic dermatitis/cradle cap) er þegar gulleitt hrúður myndast, einkum í hársverði ungabarna. Um 50% nýbura fá skóf en það er algengast á fyrstu mánuðum ævinnar. KidsClin Cradle Cap er einfalt í notkun og árangur er sýnilegur eftir fyrstu notkun. Það meðhöndlar, fjarlægir og fyrirbyggir skóf í hársverði en er jafnframt milt fyrir húð barnsins og er án ilmefna og litarefna. Kynning í samstarfi við @alvogen_island. 

Meðferðarsettið inniheldur allt sem þarf til að meðhöndla skóf:
- Serum í úðaformi
- Bursta með svampi
- Greiðu.

Innihaldsefni:
- Hjólkrónuolía
- Skvalen
- E – vítamín
- Extrakt úr Rosmarinus officinalis

KidsClin Cradle Cap fæst í öllum helstu apótekum.
Nánari upplýsingar má lesa á brum.is/skof-i-harsverdi-ungbarna-kidsclin-cradle-cap

brum.is

View

Jún 6

Open
[BLOGG] Upplýsingar og ráðleggingar varðandi veikindi hjá börnum. Förum yfir smitleiðir og gerðum yfirlit yfir helstu sjúkdóma. Meðal annars:

🤒 Hiti hjá börnum
😷 Inflúensa
🤧 RS veira
😣 Hlaupabóla
🤢 Nóró veiran
🥱 Handa-munn- og fóta
🤫 Eyrnabólgur

Bloggið er undir flipanum ‘fyrsta árið’ 👉 brum.is/veikindi-hja-bornum

brum.is

View

Jún 4

Open
[MEÐGANGA] Fyrsti þriðjungur er tímabilið að viku 12. Eflaust finnur þú nú þegar fyrir einkennum óléttunnar. Einkenni geta verið væg jafnt sem mikil. Mikilvægt er að vita að hvoru tveggja er fullkomlega eðlilegt. Líkaminn tekur miklum breytingum þótt þungunin sjáist ekki endilega á móðurinni.

Algengustu einkennin:
- Blæðingar stöðvast
- Þreyta
- Eymsli í brjóstum
- Hreiðurblæðing
- Skapsveiflur
- Ógleði og uppköst/morgunógleði

Nánari upplýsingar um fyrsta þriðjung má lesa á brum.is/medganga/fyrsti-thridjungur

brum.is

View

Maí 29

Open
[Fyrsta árið] 4 vikna ~ Barnið mun krefjast meira af þér/ykkur á næstunni. Gott er að einblína á fæðu og svefn hjá barninu, gefa oft og vel, sérstaklega á kvöldin þar sem barnið getur sofið lengur í senn yfir nóttina.

Á þessum tíma getur barnið farið að mynda rútínu varðandi hvenær það drekkur. Barnið mun byrja að sýna svipbrigði og hegðun ef það er svangt, þarf nýja bleyju eða er órólegt í maganum. Tilvalið er að prufa að gefa barninu lengur í kvöldgjöf og/eða ábót til að athuga hvort barnið sofi lengur í senn.

Hæð 4 vikna barns 48,1cm - 57,9cm og þyngd 2,77 kg til 5,6 kg (meðaltal).

Þótt fæðingarorlof innihaldi orðið „orlof” þá er þetta langt frá því að vera orlof og ekki gleyma því. Það er full vinna að hugsa um nýfætt barn, aðlagast nýju hlutverki og passa upp á eigin heilsu.

Margar konur finna fyrir þunglyndiseinkennum á þessum tímapunkti og er það enginn skömm. Einkenni fæðingarþunglyndis geta meðal annars verið kvíði, sorg, ofþreyta og að finnast þú ólík sjálfri þér. Sérstaklega er mikil óregla á hormónum kvenna á meðgöngu og eftir fæðingu sem tekur sinn tíma að ná aftur í eðlilegt horf.

Nánar má lesa um fyrsta árið á brum.is/fyrsta-arid

brum.is

View

Maí 28

Open
Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi. Óþarfi er að hafa áhyggjur strax því oftast er meðgöngusykursýki meðhöndluð með réttu mataræði án annarra inngripa.

Við fyrstu mæðraskoðun er metið hvort áhættuþættir eru til staðar og í framhaldi af því er tekinn fastandi blóðsykur hjá konunni. Ef blóðsykurgildið er yfir ákveðnum mörkum þá greinist hún með meðgöngusykursýki. Ef gildið er undir þessum viðmiðunarmörkum þá fer konan í svo kallað sykurþolspróf við 24 - 28 vikna meðgöngu.

Nánar má lesa um meðgöngusykursýki á brum.is/medgongusykursyki-sykursyki-a-medgongu-upplysingar
Load More Fylgdu okkur á Instagram
  • GETNAÐUR
  • MEÐGANGA
  • FÆÐING
  • SÆNGURLEGA
  • FYRSTA ÁRIÐ
  • BLOGG
  • UM BRUM
© 2022 - Brum. Allur réttur áskilinn