Skip to content

SÆNGURLEGAN

Fyrstu andartökin eftir að barnið er komið í heiminn. Hvað tekur við? 

Það tekur tíma að aðlagast breyttum aðstæðum. Það er ekkert ólíklegt eða óeðlilegt við það að fjölskyldan sé dösuð og jafnvel hálf ringluð

Þegar fjölskyldan útskrifast heim, stendur þeim til boða að þiggja vitjanir frá ljósmóður í heimaþjónustu.

Nokkrir punktar, staðreyndir og annað um litla nýburann. Nánar er svo fjallað um hverja viku fyrir sig í „fyrsta árið.

Fæðing reynir mikið á, bæði tilfinningalega og líkamlega og hormónastarfsemin breytist mikið fyrstu dagana eftir hana.

Hvert barn og hver móðir er mismunandi þegar kemur að brjósta- og pelagjöf. Margar ástæður geta legið fyrir því hvort barnið sé á brjósti og/eða tekur pela.

Móðirin hefur þann stórkostlega hæfileika að framleiða nægilega mjólk sem inniheldur öll þau næringarefni sem barnið hennar þarfnast. 

Fyrir margar mæður er flókið að átta sig á umfanginu við að feðra barn. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.

Brum reynir eftir fremsta megni að tryggja áreiðanleika upplýsinga og gagna sem birtar eru á vef brum.is. Það er á ábyrgð notanda að meta nákvæmni, réttmæti og/eða notagildi þess efnis sem er á vefsíðunni.

Upplýsingar á vef brum.is er ekki ætlað að koma í stað ráðlegginga heilbrigðisstarfsmanna eins og lækna, hjúkrunafræðinga eða ljósmæðra. Ef þú hefur einhverjar vangaveltur eða spurningar er best að hafa samband við mæðravernd, ungbarnavernd, læknavaktina (s. 1770) eða hringja beint í neyðarlínuna 112. 

Eigendur Brum afsala sér allri ábyrgð vegna þeirra ákvarðanna sem þú tekur á grundvelli þessara upplýsinga, sem eru veittar þér á almennum upplýsingagrundvelli en ekki í staðinn fyrir persónulega læknisfræðilegarráðgjöf.

Nánari skilmála er að finna hér.