Lúsasmit eru algeng hjá börnum og sérstaklega þegar leik- og grunnskólar hefjast á ný á hverju hausti. Það er því mikilvægt að vera undirbúin ef höfuðlús gerir vart við sig. Lúsasmit eru algengust á meðal barna á aldrinum 3 til 13 ára og gott að leggja áherslu á að kemba oft og reglulega yfir skólaárið.
Halda áfram að lesaElimax fyrirbyggjandi lúsasjampó fyrir börn
Á haustin þegar leik- og grunnskólar hefjast á ný er mikilvægt að vera undirbúin ef höfuðlús geri vart við sig. Elimax® Prevention Shampoo er fyrirbyggjandi lúsasjampó sem var sérstaklega þróað til að vernda gegn lúsasmiti. Tilvalið að nota til að koma í veg fyrir lúsasmit þegar skólarnir hefjast á ný. Sjampóið fælir höfuðlús frá hárinu auk þess að hreinsa hárið, veita því raka og næringu. Það er án sílikons og inniheldur eingöngu náttúruleg innihaldsefni. Kynningin er unnin í samstarfi við Alvogen.
- Virkni sönnuð með viðurkenndum rannsóknum.
- Verndar gegn lúsasmiti í 3 daga eftir notkun.
- Má nota frá 12 mánaða aldri.
Notkunarleiðbeiningar
- Notað eins og hefðbundið sjampó.
- Sett í blautt hár, nuddað vel í hárið og hársvörðinn.
- Sjampóið er látið bíða í hárinu í 2 mínútur áður en það er skolað úr.
- Nota má hárnæringu í kjölfarið ef þess er óskað.
- Mælt er með því að nota sjampóið þriðja hvern dag til að tryggja hámarksvernd.
Virk innihaldsefni
Lice Protecting Factor, LPF (sesam olía, akrýlat fjölliða):
- Hlutleysir hleðslu hársins sem gerir það erfiðara fyrir lúsina að fara á milli kolla.
- Hefur lykt sem er óaðlaðandi fyrir lýs (en ekki mannfólk).
- Hefur áhrif á yfirborð hársins og þarf af leiðandi verður meðhöndlað hár óaðlaðandi fyrir lúsin.
Nánari upplýsingar um höfuðlús má finna á heilsuvera.is/markhopar/sjukdomar-fravik-einkenni/hofudlus
Elimax® vörurnar fást í öllum helstu apótekum og meðal annars á lyfja.is
- Elimax fyrirbyggjandi lúsasjampó netverslun.lyfja.is/product/elimax-fyrirbyggjandi-lusasjampo
- Elimax lúsasjampó netverslun.lyfja.is/product/elimax-lusasjampo
Nánari upplýsingar um Elimax® er að finna hér.
10 Róandi lög fyrir börn og foreldra
Róandi tónlist getur haft jákvæð áhrif á líðan bæði foreldra og barna. Að setja tónlist á heima getur hjálpað til við að róa og sefa taugakerfið og að minnka stress, streitu og læti. Að setja rólega tónlist á í svefn rútínunni til að setja stemninguna fyrir svefninn getur því verið afar sniðugt og áhrifaríkt.
Halda áfram að lesa