Skip to content
Brum
 
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
    • Fæðingarorlof
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
×

Færslusafn: Meðgöngusykursýki

  1. Heim
  2. Færslusafn: Meðgöngusykursýki

Meðgöngusykursýki – Upplýsingar

Sykursýki sem greinist á meðgöngu er kölluð meðgöngusykursýki og er algengara en marga grunar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi.

Halda áfram að lesa
Meðganga Meðgöngusykursýki Ólétt

Fylgdu okkur

FacebookInstagramPinterestYoutube

Leitarvél

Nýleg blogg

  • Mataræði á meðgöngu
  • Svefnvenjur á meðgöngu
  • Lús hjá börnum – Upplýsingar og góð ráð
  • Fólinsýra er mikilvæg fyrir barnshafandi konur

brum.is

262 1.394

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

View

Maí 30

Open
Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður* og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni eða 9 mánuðum í snemmsónar**. 🥰🥚🤰 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Best er að hringja á sína heilsugæslustöð og panta fyrsta viðtal í meðgönguvernd. Mælt er með að fyrsta viðtal í meðgönguverndinni fari fram við 8-12 vikna meðgöngu. 

**Snemmsónar - Kvennsjúkdómalæknirinn athugar m.a. hvort að fóstrið sé á réttum stað (inni í leginu), hvort hjartsláttur sjáist og fjöldi fóstra talinn. Athugið þó að möguleiki er á að ekkert af ofantöldu sjáist. Best er að vera komin 6 vikur á leið áður en þú pantar snemmsónar.

Ef þú treystir þér ekki til að eiga barnið getur þú leitað ráðgjafar hjá heilsugæslulækni eða móttökudeild kvenna Landspítala. 💜

Nánar á brum.is/medganga/fyrsti-thridjungur

brum.is

View

Maí 29

Open
[BLOGG] "Svefnvenjur á meðgöngu" Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir. 

Oftast er mælt að óléttar konur reyni að liggja á vinstri hliðinni þegar þær sofa. Það bætir blóðrásina og auðveldari leið frá hjarta þínu til fylgju til að næra barnið þitt. Að liggja á vinstri hliðinni kemur einnig í veg fyrir að stækkandi líkamsþyngd þín þrýsti of hart niður á lifrina. Þó að hvor hliðin sé í lagi, þá er oftast talað um að vinstri hliðin sé best.

Nokkrar ráðleggingar til að gera svefnvenjur auðveldari á meðgöngu:

- Notaðu mikið af púðum.
- Prófaðu að krossa annan fótinn yfir hinn og setja einn kodda á milli þeirra og annan kodda fyrir aftan bakið – eða einhverja aðra samsetningu sem hjálpar þér að sofa.
- Fáðu þér sérstakan meðgöngukodda eða brjóstagjafapúða.

Nánar á brum.is/svefnvenjur-a-medgongu

brum.is

View

Maí 20

Open
Hver einasta fruma líkamans þarf D-vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá í bætiefnaformi alla ævi. D-vítamín er fituleysanlegt vítamín sem þjónar aðallega þeim tilgangi að auka upptöku kalks, magnesíum og fosfats í líkamanum.

Hvort sem barnið er eingöngu á móðurmjólk, pela eða bæði þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín dropa frá eins til tveggja vikna aldri. D-vítamín er nauðsynlegt til að kalk nýtist úr fæðunni og beinin þroskist eðlilega.

Nánari upplýsingar á brum.is/d-vitamin-er-naudsynlegt-fyrir-ungaborn

brum.is

View

Maí 19

Open
[Kynning] Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap, meðferðarsett við skóf í hársverði ungbarna. 

Skóf (e. infantile seborrhoeic dermatitis/cradle cap) er þegar gulleitt hrúður myndast, einkum í hársverði ungabarna. Um 50% nýbura fá skóf en það er algengast á fyrstu mánuðum ævinnar. Orsök er ekki þekkt en talið er að hún myndist vegna fituframleiðslu frá kirtlum í húð og síðan festast dauðar húðfrumur þar í. Hrúður getur einnig myndast bak við eyru og við augabrúnir. Ástandið er ekki alvarlegt og venjulega tímabundið. Einstaka sinnum getur sveppasýking og/eða exem komið í þessa skóf (heilsugæslan.is). Kynning í samstarfi við @alvogen_island.

KidsClin Cradle Cap fæst í öllum helstu apótekum.
Nánari upplýsingar á brum.is/skof-i-harsverdi-ungbarna-kidsclin-cradle-cap

brum.is

View

Maí 9

Open
Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar fyrr eða mun seinna. 🦷👶🏼 Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum.

Þegar fyrstu tennurnar líta dagsins ljós bætast nýjar tennur smám saman við þar til allar barnatennurnar tuttugu hafa skilað sér oftast um þriggja ára aldur (þegar öftustu jaxlarnir koma fram).

Nánar um tanntöku barna á brum.is/tanntaka-barna-upplysingar-og-radleggingar

brum.is

View

Maí 7

Open
[MEÐGANGA] Fyrsti þriðjungur er frá byrjun meðgöngu og út þriðja mánuð (vika 0 – 12). Algengustu einkennin:

🤰 Blæðingar stöðvast
🤰 Þreyta
🤰 Eymsli í brjóstum
🤰 Hreiðurblæðing
🤰 Skapsveiflur
🤰 Ógleði og uppköst/morgunógleði
🤰 Uppþemba og vægt þyngdar tap

Fyrstu tólf vikurnar er vöxtur mikill og hraður hjá fóstrinu. Öll líffærin myndast á fyrstu tólf vikunum en eru smá og óþroskuð. Til dæmis byrjar hjarta fóstursins að slá á fjórðu viku eftir getnað. Hjartsláttur fóstursins er hraður, næstum tvöfalt hraðari en hjartsláttur móðurinnar.

Nánari upplýsingar má finna á brum.is/medganga/fyrsti-thridjungur
Load More Fylgdu okkur á Instagram

Blogg flokkar

  • Annað
  • Fæðing
  • Fyrsta Árið
  • Getnaður
  • Kynning
  • Meðganga
  • Sængurlega

Leitarvél

Upplýsingar

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.

Skilmálar / Heimildaskrá

FacebookInstagramSpotifyYoutube

Bloggfærslur

Andleg heilsa Annar þriðjungur Brjóstagjöf Bækur Börn Foreldrar Fyrsta árið Fyrstu dagarnir Fæðing Fæðingarorlof Fæðingarstaðir Fæðingarsögur Hiti Hlaðvarp Kynning Ljósmyndir Matur Meðganga Meðgöngusykursýki Mæðravernd RIE Ráðleggingar Samstarf Sjúkdómar Skemmtun sónar Sýking Tanntaka Tónlist ungbörn Uppeldi Veikindi vítamín Ólétt Þriðji þriðjungur öpp þungunarpróf

brum.is

262 1.394

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs. 💚

Brum ~ Upphaf Lífs

brum.is

View

Maí 30

Open
Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður* og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni eða 9 mánuðum í snemmsónar**. 🥰🥚🤰 ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
*Best er að hringja á sína heilsugæslustöð og panta fyrsta viðtal í meðgönguvernd. Mælt er með að fyrsta viðtal í meðgönguverndinni fari fram við 8-12 vikna meðgöngu. 

**Snemmsónar - Kvennsjúkdómalæknirinn athugar m.a. hvort að fóstrið sé á réttum stað (inni í leginu), hvort hjartsláttur sjáist og fjöldi fóstra talinn. Athugið þó að möguleiki er á að ekkert af ofantöldu sjáist. Best er að vera komin 6 vikur á leið áður en þú pantar snemmsónar.

Ef þú treystir þér ekki til að eiga barnið getur þú leitað ráðgjafar hjá heilsugæslulækni eða móttökudeild kvenna Landspítala. 💜

Nánar á brum.is/medganga/fyrsti-thridjungur

brum.is

View

Maí 29

Open
[BLOGG] "Svefnvenjur á meðgöngu" Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir. 

Oftast er mælt að óléttar konur reyni að liggja á vinstri hliðinni þegar þær sofa. Það bætir blóðrásina og auðveldari leið frá hjarta þínu til fylgju til að næra barnið þitt. Að liggja á vinstri hliðinni kemur einnig í veg fyrir að stækkandi líkamsþyngd þín þrýsti of hart niður á lifrina. Þó að hvor hliðin sé í lagi, þá er oftast talað um að vinstri hliðin sé best.

Nokkrar ráðleggingar til að gera svefnvenjur auðveldari á meðgöngu:

- Notaðu mikið af púðum.
- Prófaðu að krossa annan fótinn yfir hinn og setja einn kodda á milli þeirra og annan kodda fyrir aftan bakið – eða einhverja aðra samsetningu sem hjálpar þér að sofa.
- Fáðu þér sérstakan meðgöngukodda eða brjóstagjafapúða.

Nánar á brum.is/svefnvenjur-a-medgongu

brum.is

View

Maí 20

Open
Hver einasta fruma líkamans þarf D-vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá í bætiefnaformi alla ævi. D-vítamín er fituleysanlegt vítamín sem þjónar aðallega þeim tilgangi að auka upptöku kalks, magnesíum og fosfats í líkamanum.

Hvort sem barnið er eingöngu á móðurmjólk, pela eða bæði þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín dropa frá eins til tveggja vikna aldri. D-vítamín er nauðsynlegt til að kalk nýtist úr fæðunni og beinin þroskist eðlilega.

Nánari upplýsingar á brum.is/d-vitamin-er-naudsynlegt-fyrir-ungaborn

brum.is

View

Maí 19

Open
[Kynning] Skóf í hársverði ungbarna – KidsClin Cradle Cap, meðferðarsett við skóf í hársverði ungbarna. 

Skóf (e. infantile seborrhoeic dermatitis/cradle cap) er þegar gulleitt hrúður myndast, einkum í hársverði ungabarna. Um 50% nýbura fá skóf en það er algengast á fyrstu mánuðum ævinnar. Orsök er ekki þekkt en talið er að hún myndist vegna fituframleiðslu frá kirtlum í húð og síðan festast dauðar húðfrumur þar í. Hrúður getur einnig myndast bak við eyru og við augabrúnir. Ástandið er ekki alvarlegt og venjulega tímabundið. Einstaka sinnum getur sveppasýking og/eða exem komið í þessa skóf (heilsugæslan.is). Kynning í samstarfi við @alvogen_island.

KidsClin Cradle Cap fæst í öllum helstu apótekum.
Nánari upplýsingar á brum.is/skof-i-harsverdi-ungbarna-kidsclin-cradle-cap

brum.is

View

Maí 9

Open
Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar fyrr eða mun seinna. 🦷👶🏼 Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum.

Þegar fyrstu tennurnar líta dagsins ljós bætast nýjar tennur smám saman við þar til allar barnatennurnar tuttugu hafa skilað sér oftast um þriggja ára aldur (þegar öftustu jaxlarnir koma fram).

Nánar um tanntöku barna á brum.is/tanntaka-barna-upplysingar-og-radleggingar

brum.is

View

Maí 7

Open
[MEÐGANGA] Fyrsti þriðjungur er frá byrjun meðgöngu og út þriðja mánuð (vika 0 – 12). Algengustu einkennin:

🤰 Blæðingar stöðvast
🤰 Þreyta
🤰 Eymsli í brjóstum
🤰 Hreiðurblæðing
🤰 Skapsveiflur
🤰 Ógleði og uppköst/morgunógleði
🤰 Uppþemba og vægt þyngdar tap

Fyrstu tólf vikurnar er vöxtur mikill og hraður hjá fóstrinu. Öll líffærin myndast á fyrstu tólf vikunum en eru smá og óþroskuð. Til dæmis byrjar hjarta fóstursins að slá á fjórðu viku eftir getnað. Hjartsláttur fóstursins er hraður, næstum tvöfalt hraðari en hjartsláttur móðurinnar.

Nánari upplýsingar má finna á brum.is/medganga/fyrsti-thridjungur

brum.is

View

Maí 1

Open
Meðgangan og fæðingin er afstaðin og barnið er komið í heiminn. Allt getur þetta verið hálf óraunverulegt jafnvel yfirþyrmandi.👶🌱💚 

Það tekur tíma að kynnast barninu og smám saman lærir þú að þekkja venjur barnsins. Ástartilfinningar foreldra og sú örvun sem þau veita barninu fer ekki síst eftir tækifærum til að halda á því, hjala við það og njóta samveru með því. 

Margir foreldrar lýsa því hversu mikil gleði og friðsæld getur fylgt því að liggja og horfa á barnið sitt í ró og næði. 🥰❤️ Lesa má um fyrstu dagana eftir fæðingu á brum.is/saengurlega

brum.is

View

Apr 24

Open
[BLOGG] Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir ~ Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf. Við tókum saman ýmis gagnleg ráð og upplýsingar:

Merki um að ungbarn fái nóga mjólk:

Barnið er ánægt og sælt eftir gjöf.
Barnið nær fæðingarþyngd innan tveggja vikna.
Blautar bleiur 6-8 stk. á dag.
Gular hægðir 3-8 sinnum á dag fyrstu vikurnar.

Slökun, næði og hvíld: Reyndu eftir fremsta megni að leyfa þér, litla krílinu og makanum þínum að vera í búbblunni ykkar fyrstu daganna og lágmarkið heimsóknir. Líkaminn þinn var að ganga í gegnum eitt mest krefjandi verkefni sem hann mun gera á lífsleið þinni og á sama tíma ert þú að jafna þig, kynnast nýja barninu og svo taka við allskonar líkamlegar breytingar þegar mjólkin fer að flæða.

Nánd og tengslamyndun: Rannsóknir hafa margsýnt kosti og mikilvægi þess að leyfa barni að njóta hlýju móður og maka með því að liggja húð við húð eins oft og kostur er. Gott er að vita að nýfædd börn geta ekki stjórnað hitatapi sínu vegna óþroska í taugastjórnun. Með því að finna hlýju, lykt og nánd móður ýtir það undir sogviðbragð barnsins.

Nánar má lesa um brjóstagjöf - fyrstu dagarnir á brum.is/brjostagjof-fyrstu-dagarnir

brum.is

View

Apr 22

Open
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. Skoðanir og bólusetningar í ung- og smábarnavernd eru eftirfarandi:

- 6 vikna
- 9 vikna
- 3 mánaða
- 5 mánaða
- 6 mánaða
- 8 mánaða
- 10 mánaða
- 12 mánaða
- 18 mánaða
- 2,5 árs
- 4 ára

Nánari upplýsingar er að finna á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd
Load More Fylgdu okkur á Instagram
  • GETNAÐUR
  • MEÐGANGA
  • FÆÐING
  • SÆNGURLEGA
  • FYRSTA ÁRIÐ
  • BLOGG
  • UM BRUM
© 2023 - Brum. Allur réttur áskilinn