MEÐGANGAN
Fósturþroskinn stig frá stigi og öll sú vegferð sem líkami kvenna gengur í gegnum á þessu magnaða lífsskeiði.
Frá byrjun meðgöngu og út þriðja mánuð (vika 0 – 12). Líkaminn tekur miklum breytingum þótt þungunin sjáist ekki endilega á móðurinni.
Mánuður fjögur til sex (vika 13 til 28). Oft er talað um þessa mánuði sem bestu mánuði meðgöngunnar og þá ánægjulegustu.
Mánuður sjö til níu (vika 29 til 42). Litla krílið nær fullum þroska á þessum mánuðum og fer að undirbúa stöðu sína fyrir fæðingu.
Hægt er að reikna út áætlaðan fæðingardag til viðmiðunar um hvenær má vænta þess að barnið komi í heiminn.
Þegar konur ganga með tvíbura eða fjölbura geta þungunareinkenni í mörgum tilfellum verið meiri en hjá öðrum verðandi mæðrum.
Brum reynir eftir fremsta megni að tryggja áreiðanleika upplýsinga og gagna sem birtar eru á vef brum.is. Það er á ábyrgð notanda að meta nákvæmni, réttmæti og/eða notagildi þess efnis sem er á vefsíðunni.
Upplýsingar á vef brum.is er ekki ætlað að koma í stað ráðlegginga heilbrigðisstarfsmanna eins og lækna, hjúkrunafræðinga eða ljósmæðra. Ef þú hefur einhverjar vangaveltur eða spurningar er best að hafa samband við mæðravernd, ungbarnavernd, læknavaktina (s. 1770) eða hringja beint í neyðarlínuna 112.
Eigendur Brum afsala sér allri ábyrgð vegna þeirra ákvarðanna sem þú tekur á grundvelli þessara upplýsinga, sem eru veittar þér á almennum upplýsingagrundvelli en ekki í staðinn fyrir persónulega læknisfræðilegarráðgjöf.
Nánari skilmála er að finna hér.