Locobase Repair Light cream fyrir alla fjölskylduna

Locobase Repair Light cream er létt krem sem frásogast hratt inn í húðina án þess að verða klístrað. Kremið er sérstaklega þróað fyrir þurra, sprungna og atópíska húð. Kremið var þróað í samvinnu við húðsjúkdómalækna og er klínískt sannað að það gerir hratt við varnarlag húðarinnar ásamt því að draga úr ertingu og þurrki.

Halda áfram að lesa