Skip to content
Brum Brum
 
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
×

Flokkur: Getnaður

  1. Heim
  2. Getnaður

Ég er ólétt og hvað næst?

Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni í snemmsónar.

Halda áfram að lesa
mæðravernd Ólétt sónar þungunarpróf

Fylgdu okkur

FacebookInstagramPinterestYoutube

Leitarvél

Ný Blogg

  • Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk
  • Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir
  • Heimsóknir fyrstu dagana
  • Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið

Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum ti
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. 
 
Í heimavitjunum skoðar hjúkrunarfræðingur barnið, metur þroska þess, þyngd og höfuðummál. Foreldrar fá ráðgjöf og fræðslu varðandi umönnun barnsins og eigin líðan. Þegar barnið er sex vikna gamalt er læknisskoðun á heilsugæslustöð og við þriggja mánaða aldur hefjast bólusetningar. 
 
Skoðanir í ungbarnavernd eru eftirfarandi: 
 
👶 6 vikna 
👶 9 vikna 
👶 3 mánaða 
👶 5 mánaða 
👶 6 mánaða 
👶 8 mánaða 
👶 10 mánaða 
👶 12 mánaða 
👶 18 mánaða 
👶 2,5 árs 
👶 4 ára 
 
Nánar á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd 
 
*Heimild - heilsugaeslan.is

Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus o
Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi. Óþarfi er að hafa áhyggjur strax því oftast er meðgöngusykursýki meðhöndluð með réttu mataræði án annarra inngripa. 
 
Við fyrstu mæðraskoðun er metið hvort áhættuþættir eru til staðar og í framhaldi af því er tekinn fastandi blóðsykur hjá konunni. Ef blóðsykurgildið er yfir ákveðnum mörkum þá greinist hún með meðgöngusykursýki. Ef gildið er undir þessum viðmiðunarmörkum þá fer konan í svo kallað sykurþolspróf við 24 - 28 vikna meðgöngu.

Nánar má lesa um meðgöngusykursýki á brum.is/medgongusykursyki-sykursyki-a-medgongu-upplysingar

Fæðing er yfirstaðin og þú ert komin heim me
Fæðing er yfirstaðin og þú ert komin heim með gullmolann þinn. 🤱 Hvenær á að fá gesti í heimsókn? Hverjar eru reglurnar? Í stuttu máli, þú ræður ferðinni! Nánar á brum.is/heimsoknir-fyrstu-dagana 
 
Sem dæmi um ráðleggingu: 
 
Gerðu það ljóst fyrirfram hvenær heimsóknin er og hve löng hún á að vera. Þú gætir til dæmis sagt: “það væri frábært ef þú kíkir við klukkan tvö því ljósmóðir mun koma í heimavitjun um þrjú leytið”.

Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu ári
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitinn saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. 🤒 Nánar á brum.is/hiti-hja-bornum-hjalpleg-atridi/


Fylgdu okkur á Instagram


Blogg flokkar

  • Annað
  • Fæðing
  • Fyrsta Árið
  • Getnaður
  • Meðganga
  • Sængurlega

Leitarvél

Upplýsingar

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.

Skilmálar / Heimildaskrá

FacebookInstagramSpotifyYoutube

Ný blogg

  • Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk janúar 30, 2021
  • Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir janúar 26, 2021
  • Heimsóknir fyrstu dagana janúar 14, 2021
  • Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið apríl 7, 2020
  • Andleg heilsa og vellíðan á óvissutímum mars 31, 2020
  • Tanntaka barna – Upplýsingar og ráðleggingar mars 18, 2020

Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum ti
Ung- og smábarnavernd stendur öllum foreldrum til boða þeim að kostnaðarlausu. Foreldrum nýfæddra barna er boðið upp á heimavitjanir fyrstu vikurnar og koma síðan í kjölfarið á heilsugæslustöðina með barnið í skoðanir. 
 
Í heimavitjunum skoðar hjúkrunarfræðingur barnið, metur þroska þess, þyngd og höfuðummál. Foreldrar fá ráðgjöf og fræðslu varðandi umönnun barnsins og eigin líðan. Þegar barnið er sex vikna gamalt er læknisskoðun á heilsugæslustöð og við þriggja mánaða aldur hefjast bólusetningar. 
 
Skoðanir í ungbarnavernd eru eftirfarandi: 
 
👶 6 vikna 
👶 9 vikna 
👶 3 mánaða 
👶 5 mánaða 
👶 6 mánaða 
👶 8 mánaða 
👶 10 mánaða 
👶 12 mánaða 
👶 18 mánaða 
👶 2,5 árs 
👶 4 ára 
 
Nánar á brum.is/fyrsta-arid/ungbarna-og-smabarnavernd 
 
*Heimild - heilsugaeslan.is

Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus o
Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi. Óþarfi er að hafa áhyggjur strax því oftast er meðgöngusykursýki meðhöndluð með réttu mataræði án annarra inngripa. 
 
Við fyrstu mæðraskoðun er metið hvort áhættuþættir eru til staðar og í framhaldi af því er tekinn fastandi blóðsykur hjá konunni. Ef blóðsykurgildið er yfir ákveðnum mörkum þá greinist hún með meðgöngusykursýki. Ef gildið er undir þessum viðmiðunarmörkum þá fer konan í svo kallað sykurþolspróf við 24 - 28 vikna meðgöngu.

Nánar má lesa um meðgöngusykursýki á brum.is/medgongusykursyki-sykursyki-a-medgongu-upplysingar

Fæðing er yfirstaðin og þú ert komin heim me
Fæðing er yfirstaðin og þú ert komin heim með gullmolann þinn. 🤱 Hvenær á að fá gesti í heimsókn? Hverjar eru reglurnar? Í stuttu máli, þú ræður ferðinni! Nánar á brum.is/heimsoknir-fyrstu-dagana 
 
Sem dæmi um ráðleggingu: 
 
Gerðu það ljóst fyrirfram hvenær heimsóknin er og hve löng hún á að vera. Þú gætir til dæmis sagt: “það væri frábært ef þú kíkir við klukkan tvö því ljósmóðir mun koma í heimavitjun um þrjú leytið”.

Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu ári
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitinn saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. 🤒 Nánar á brum.is/hiti-hja-bornum-hjalpleg-atridi/

Þjónusta mæðraverndar er ókeypis og verðandi
Þjónusta mæðraverndar er ókeypis og verðandi mæður geta annaðhvort farið á heilsugæslustöð í sínu hverfi eða valið aðra stöð og skráð sig á hana. 
 
Viðtöl og skoðanir eru í boði frá upphafi meðgöngu og fram að fæðingu. Fyrsta viðtal við ljósmóður er gjarnan tekið í gegnu, síma fljótlega eftir að þungun er staðfest og eftir það er gefinn tími í fyrstu skoðun. Fjöldi mæðraskoðana fer svo eftir aðstæðum, oftast 7 til 10 skipti. 
 
Milli skoðana er hægt að fá símaráðgjöf hjá ljósmóður. Mæðravernd er í höndum ljósmæðra í samvinnu við heimilislækna á heilsugæslustöðvum og samráð er haft við fæðingalækna heilsugæslunnar ef þörf er á. 
 
Venjubundin meðgönguvernd er eftirfarandi: 

🤰fyrir 12 vikur
🤰16 vikur 
🤰25 vikur 
🤰28 vikur
🤰31 vika
🤰34 vikur
🤰36 vikur
🤰38 vikur
🤰40 vikur
🤰41 vika

Nánari upplýsingar er að finna á brum.is/medganga/maedravernd

Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu
Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu við að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt. 👏🤰 Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk

Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en
Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf. 

Við tókum saman ýmis gagnleg ráð og upplýsingar. 👉 brum.is/brjostagjof-fyrstu-dagarnir

Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgön
Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. 🥰🤰Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins. 🧸📚 Sjá link á blogg fyrir neðan 👇

📚 Foreldrahandbókin @foreldrahandbokin 

📚 Fyrstu mánuðirnir - Ráðin hennar Önnu ljósu

📚 Fæðingarsögur (50 reynslusögur íslenskra kvenna)

📚 Fyrstu 1000 dagarnir: barn verður til

📚 Mömmubitar - næring og hollusta á meðgöngunni

📚 Draumaland

📚 Ungbarnanudd 

Ný bók Fæðingarhandbókin @faedingarhandbokin er svo væntanleg á næstunni! Verður gaman að lesa 👏

brum.is/islenskar-baekur-fyrir-verdandi-foreldra

Þegar móðir og barn útskrifast heim innan so
Þegar móðir og barn útskrifast heim innan sólarhrings frá fæðingu tekur við sængurlegan. Vitjanir frá ljósmóður í heimaþjónustu stendur til boða næstu 6-10 daga eftir heimkomu. 😇 

Ljósmóðir i heimaþjónustu fylgist með heilsu móður og barns og aðstoðar við brjóstagjöf. Foreldrar geta sjálfir valið ljósmóður í heimaþjónustu eða starfsfólk deildar útvega ljósmóður. 👏 

Nánar má lesa um heimaþjónustu ljósmæðra, 5 daga skoðun og svo tekur við heimaþjónustu hjúkrunarfræðinga á brum.is/saengurlega/heimathjonusta


Fylgdu okkur á Instagram


  • GETNAÐUR
  • MEÐGANGA
  • FÆÐING
  • SÆNGURLEGA
  • FYRSTA ÁRIÐ
  • BLOGG
  • UM BRUM
© 2021 - Brum. Allur réttur áskilinn