Lúsasmit eru algeng hjá börnum og sérstaklega þegar leik- og grunnskólar hefjast á ný á hverju hausti. Það er því mikilvægt að vera undirbúin ef höfuðlús gerir vart við sig. Lúsasmit eru algengust á meðal barna á aldrinum 3 til 13 ára og gott að leggja áherslu á að kemba oft og reglulega yfir skólaárið.
Halda áfram að lesaÁhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið
Finnst þér gaman að hlusta á hlaðvarp? Fyrir foreldra og verðandi foreldra þá er alltaf gott að geta hlustað á uppbyggjandi, fróðleg og skemmtileg hlaðvörp. Eftirfarandi hlaðvörp koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Hellið upp á kaffibolla eða skellið ykkur út í göngutúr og njótið. Góða hlustun.
Halda áfram að lesaAndleg heilsa og vellíðan á óvissutímum
Að finna fyrir kvíða á erfiðum tímum er eðlilegt – hvort sem von er á barni, nýbúin að eiga barn eða ert með krakka á hvaða aldri sem.
Halda áfram að lesaD-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn
Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að það nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum. Þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri.
Halda áfram að lesaHiti hjá börnum- Hjálpleg atriði
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm.
Halda áfram að lesaBarnaexem – orsakir, einkenni og meðferð
Orsakir barnaexems eru óþekktar en flókið samspil erfða og umhverfis spilar þar inn í. Erfðirnar skipta máli hjá stórum hluta þeirra sem fá exem. Um 2/3 þeirra sem fá exem hafa fjölskyldusögu um astma, ofnæmiskvef og exem. Fyrstu merki um exem geta komið fram jafnvel þegar barnið er 6-8 vikna gamalt.
Halda áfram að lesaÁhugavert á Instagram VOL I
Þeir sem nota Instagram til að fylgjast með hinum og þessum þá mælum við með þessum prófílum sem koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Svo minnum við að sjálfsögðu að Brum er á Instagram undir nafninu @brum.is
Halda áfram að lesa