Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
Halda áfram að lesaAð venja barn af brjósti
Æskilegt er að brjóstagjöf fái að vara eins lengi og hún gerir móður og barni gott. Stundum geta komið upp ófyrirsjáanleg vandamál í brjóstagjöfinni og þá þarf að venja fyrr af brjósti en áætlað var.
Halda áfram að lesaTanntaka barna – Upplýsingar og ráðleggingar
Tanntaka barna hefst venjulega í kringum sex til átta mánaða aldur en þó eru mörg börn sem fá fyrstu tennur sínar mun seinna. Það er því ekkert áhyggjumál fyrir foreldri ef barnið er ekki komið með tennur við átta mánaða, þær koma á endanum.
Halda áfram að lesaD-vítamín er nauðsynlegt fyrir ungabörn
Skortur D-vítamíns í börnum tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að það nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum. Þá er ráðlagt að gefa barni D-vítamín frá eins til tveggja vikna aldri.
Halda áfram að lesaHiti hjá börnum- Hjálpleg atriði
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm.
Halda áfram að lesaHvað er RIE, Respectful parenting?
RIE (borið fram ‘Ræ’) stendur fyrir “Resources For Infant Educarers” en er oft þekkt sem Respectful Parenting eða Mindful Parenting.
Halda áfram að lesaAugnsýking – hvað er til ráða?
Kvefi og öndunarfærasýkingum fylgir oft roði í augum eða auga og stundum verulegur gröftur sem lekur úr augunum. Bólgur og roði í augum eru algeng einkenni. Oftast er um að ræða veirusýkingar sem fylgja gjarnan kvefi.
Halda áfram að lesaBækur fyrir verðandi foreldra
Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins.
Halda áfram að lesa10 Róandi lög fyrir börn og foreldra
Róandi tónlist getur haft jákvæð áhrif á líðan bæði foreldra og barna. Að setja tónlist á heima getur hjálpað til við að róa og sefa taugakerfið og að minnka stress, streitu og læti. Að setja rólega tónlist á í svefn rútínunni til að setja stemninguna fyrir svefninn getur því verið afar sniðugt og áhrifaríkt.
Halda áfram að lesa