Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.
Halda áfram að lesaHvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk
Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu við að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.
Halda áfram að lesaBækur fyrir verðandi foreldra
Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins.
Halda áfram að lesaSnjallforrit sem við mælum með á meðgöngunni
Snjallvæðing heimsins getur auðveldað biðin þegar á meðgöngu stendur. Eftirfarandi snjallforrit (e. apps) mælum við með fyrir verðandi foreldra á meðgöngunni.
Halda áfram að lesaMeðgöngusykursýki – Upplýsingar
Sykursýki sem greinist á meðgöngu er kölluð meðgöngusykursýki og er algengara en marga grunar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi.
Halda áfram að lesaÉg er ólétt og hvað næst?
Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni í snemmsónar.
Halda áfram að lesaHvar er hægt að fæða börn á Íslandi?
Hvar langar þig að eiga barnið þitt á Íslandi? Margan grunar örugglega ekki að það eru þónokkuð margir fæðingastaðir á Íslandi. Í þessum blogg pósti verður stiklað á stóru og farið yfir helstu fæðingarstaði sem í boði eru.
Halda áfram að lesa