Skip to content
Brum Brum
 
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
  • GETNAÐUR
    • Undirbúningur
    • Frjósemi
    • Tíðir og egglos
    • Aðstoð
    • Annað
  • MEÐGANGA
    • Fyrsti þriðjungur
    • Annar þriðjungur
    • Þriðji þriðjungur
    • Fjölburameðganga
    • Mæðravernd
    • Fósturþroski
    • Áætla fæðingardag
  • FÆÐING
    • Undirbúningur
    • Fæðingarstaðir
    • Fæðingarleiðir
  • SÆNGURLEGA
    • Fyrstu dagarnir
    • Heimaþjónusta
    • Nýburinn
    • Líðan móður
    • Brjóstagjöf
    • Pelagjöf
    • Að feðra barn
  • FYRSTA ÁRIÐ
    • Ungbarnavernd
    • Veikindi hjá börnum
    • Vika 1-4
    • 6 vikna
    • 9 vikna
    • 3 mánaða
    • 5 mánaða
    • 6 mánaða
    • 8 mánaða
    • 10 mánaða
    • 12 mánaða
  • BLOGG
  • UM BRUM
×

Flokkur: Meðganga

  1. Heim
  2. Meðganga

Grindarbotninn frá A – Ö

Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.

Halda áfram að lesa
Fyrstu dagarnir Meðganga Ráðleggingar

Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk

Fyrir marga er flókið að átta sig á umfanginu við að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk. Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.

Halda áfram að lesa
Fæðingarorlof Ráðleggingar

Bækur fyrir verðandi foreldra

Það er skemmtilegt að lesa sig til um meðgöngu og hluti sem skipta máli fyrir verðandi foreldra. Mikið úrval er af íslenskum bókum og tókum við saman nokkrar sem er tilvalið fyrir komu barnsins.

Halda áfram að lesa
Bækur Fæðingarsögur Fyrsta árið Matur Meðganga

Snjallforrit sem við mælum með á meðgöngunni

Snjallvæðing heimsins getur auðveldað biðin þegar á meðgöngu stendur. Eftirfarandi snjallforrit (e. apps) mælum við með fyrir verðandi foreldra á meðgöngunni.

Halda áfram að lesa
Meðganga öpp

Meðgöngusykursýki – Upplýsingar

Sykursýki sem greinist á meðgöngu er kölluð meðgöngusykursýki og er algengara en marga grunar. Sjúkdómurinn er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi.

Halda áfram að lesa
Meðganga Meðgöngusykursýki Ólétt

Ég er ólétt og hvað næst?

Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni í snemmsónar.

Halda áfram að lesa
mæðravernd Ólétt sónar þungunarpróf

Hvar er hægt að fæða börn á Íslandi?

Hvar langar þig að eiga barnið þitt á Íslandi? Margan grunar örugglega ekki að það eru þónokkuð margir fæðingastaðir á Íslandi. Í þessum blogg pósti verður stiklað á stóru og farið yfir helstu fæðingarstaði sem í boði eru.

Halda áfram að lesa
3 þriðjungur Fæðing Fæðingarstaðir

Fylgdu okkur

FacebookInstagramPinterestYoutube

Leitarvél

Nýleg blogg

  • Grindarbotninn frá A – Ö
  • Meðferð við vörtum og fótvörtum með Wortie
  • Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk
  • Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir
[NÝTT BLOGG] Meðganga og fæðing reynir mikið [NÝTT BLOGG] Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva (e. pelvic floor muscles) og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.

Grindarbotnsvöðvar mynda breiðan borða úr vöðvavef sem liggur eins og strengt hengirúm frá lífbeini að framan að rófubeini að aftan. Vöðvar þessir mynda botninn í mjaðmargrindinni og styðja undir og halda uppi grindarbotnslíffærum, legi, þvagblöðru og endaþarmi. 

Nánar má lesa um Grindarbotnsvöðva á brum.is/grindarbotninn-upplysingar-og-radleggingar
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlo Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk? Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.

Nokkrir mikilvægir punktar:

✔ Skila þarf umsókn og fylgigögnum 6 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns eða þann dag sem fæðingarorlof á að hefjast.

✔ Foreldri á alltaf rétt á að taka fæðingarorlof í einu lagi.

✔ Með samkomulagi við vinnuveitanda er foreldri heimilt að skipta fæðingarorlofinu á fleiri tímabil og/eða dreifa því yfir lengra tímabil samhliða lækkuðu starfshlutfalli.

✔ Réttur til töku fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.

Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk
Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf.

Við tókum saman ýmis gagnleg ráð og upplýsingar. 👉 brum.is/brjostagjof-fyrstu-dagarnir
Fæðing er yfirstaðin og þú ert komin heim me Fæðing er yfirstaðin og þú ert komin heim með gullmolann þinn. 🤱 Hvenær á að fá gesti í heimsókn? Hverjar eru reglurnar? Í stuttu máli, þú ræður ferðinni! Nánar á brum.is/heimsoknir-fyrstu-dagana

Sem dæmi um ráðleggingu:

Gerðu það ljóst fyrirfram hvenær heimsóknin er og hve löng hún á að vera. Þú gætir til dæmis sagt: “það væri frábært ef þú kíkir við klukkan tvö því ljósmóðir mun koma í heimavitjun um þrjú leytið”.
Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus o Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi. Óþarfi er að hafa áhyggjur strax því oftast er meðgöngusykursýki meðhöndluð með réttu mataræði án annarra inngripa.

Við fyrstu mæðraskoðun er metið hvort áhættuþættir eru til staðar og í framhaldi af því er tekinn fastandi blóðsykur hjá konunni. Ef blóðsykurgildið er yfir ákveðnum mörkum þá greinist hún með meðgöngusykursýki. Ef gildið er undir þessum viðmiðunarmörkum þá fer konan í svo kallað sykurþolspróf við 24 - 28 vikna meðgöngu.

Nánar má lesa um meðgöngusykursýki á brum.is/medgongusykursyki-sykursyki-a-medgongu-upplysingar
Brum.is óskar fylgjendum og landsmönnum gleðile Brum.is óskar fylgjendum og landsmönnum gleðilegra páska. 🐥🐰
Fylgdu okkur á Instagram

Blogg flokkar

  • Annað
  • Fæðing
  • Fyrsta Árið
  • Getnaður
  • Kynning
  • Meðganga
  • Sængurlega

Leitarvél

Upplýsingar

Brum.is er vettvangur fyrir foreldra og umönnunaraðila barna sem vilja sækja sér upplýsingar um allt sem tengist upphafi lífs.

Skilmálar / Heimildaskrá

FacebookInstagramSpotifyYoutube

Bloggfærslur

3 þriðjungur Andleg heilsa Brjóstagjöf Bækur Börn Foreldrar Fyrsta árið Fyrstu dagarnir Fæðing Fæðingarorlof Fæðingarstaðir Fæðingarsögur Hiti Hlaðvarp Instagram Kynning Ljósmyndir Matur Meðganga Meðgöngusykursýki mæðravernd RIE Ráðleggingar Samstarf Sjúkdómar Skemmtun sónar Sýking Tanntaka Tónlist ungabörn Uppeldi Veikindi vítamín Ólétt öpp þungunarpróf
[NÝTT BLOGG] Meðganga og fæðing reynir mikið [NÝTT BLOGG] Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva (e. pelvic floor muscles) og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.

Grindarbotnsvöðvar mynda breiðan borða úr vöðvavef sem liggur eins og strengt hengirúm frá lífbeini að framan að rófubeini að aftan. Vöðvar þessir mynda botninn í mjaðmargrindinni og styðja undir og halda uppi grindarbotnslíffærum, legi, þvagblöðru og endaþarmi. 

Nánar má lesa um Grindarbotnsvöðva á brum.is/grindarbotninn-upplysingar-og-radleggingar
Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlo Hvenær og hvernig á að sækja um fæðingarorlof eða fæðingarstyrk? Við höfum tekið saman helstu upplýsingar, eyðublöð, reglur og stillt því upp á skilvirkan hátt.

Nokkrir mikilvægir punktar:

✔ Skila þarf umsókn og fylgigögnum 6 vikum fyrir áætlaðan fæðingardag barns eða þann dag sem fæðingarorlof á að hefjast.

✔ Foreldri á alltaf rétt á að taka fæðingarorlof í einu lagi.

✔ Með samkomulagi við vinnuveitanda er foreldri heimilt að skipta fæðingarorlofinu á fleiri tímabil og/eða dreifa því yfir lengra tímabil samhliða lækkuðu starfshlutfalli.

✔ Réttur til töku fæðingarorlofs fellur niður þegar barnið nær 24 mánaða aldri.

Nánar á brum.is/hvenaer-og-hvernig-a-ad-saekja-um-faedingarorlof-eda-faedingarstyrk
Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf.

Við tókum saman ýmis gagnleg ráð og upplýsingar. 👉 brum.is/brjostagjof-fyrstu-dagarnir
Fæðing er yfirstaðin og þú ert komin heim me Fæðing er yfirstaðin og þú ert komin heim með gullmolann þinn. 🤱 Hvenær á að fá gesti í heimsókn? Hverjar eru reglurnar? Í stuttu máli, þú ræður ferðinni! Nánar á brum.is/heimsoknir-fyrstu-dagana

Sem dæmi um ráðleggingu:

Gerðu það ljóst fyrirfram hvenær heimsóknin er og hve löng hún á að vera. Þú gætir til dæmis sagt: “það væri frábært ef þú kíkir við klukkan tvö því ljósmóðir mun koma í heimavitjun um þrjú leytið”.
Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus o Meðgöngusykursýki er yfirleitt einkennalaus og þarf því að ganga úr skugga um hvort hann sé til staðar með sykurþolsprófi. Óþarfi er að hafa áhyggjur strax því oftast er meðgöngusykursýki meðhöndluð með réttu mataræði án annarra inngripa.

Við fyrstu mæðraskoðun er metið hvort áhættuþættir eru til staðar og í framhaldi af því er tekinn fastandi blóðsykur hjá konunni. Ef blóðsykurgildið er yfir ákveðnum mörkum þá greinist hún með meðgöngusykursýki. Ef gildið er undir þessum viðmiðunarmörkum þá fer konan í svo kallað sykurþolspróf við 24 - 28 vikna meðgöngu.

Nánar má lesa um meðgöngusykursýki á brum.is/medgongusykursyki-sykursyki-a-medgongu-upplysingar
Brum.is óskar fylgjendum og landsmönnum gleðile Brum.is óskar fylgjendum og landsmönnum gleðilegra páska. 🐥🐰
Barnið þitt er orðið þriggja mánaða og fore Barnið þitt er orðið þriggja mánaða og foreldrahlutverkið farið að venjast. Flest börn eru komin með ágæta rútína hvað varðar matartíma og svefn. Þó eru sum börn sem ennþá fylgja engri rútínu og mundu að það er allt í lagi. Í stuttu máli er nýfædda barnið þitt orðið ungabarn. 🥰👶

Það sem er gaman við þennan tíma er að barnið er farið að þekkja sína nánustu, t.d. mömmu, pabba, ömmu eða afa, þó ekki með nafni en veit hver er hver. Það er því líklegt að þegar barnið vaknar eftir lúr, brjótist fram mikil tilhlökkun við það að sjá foreldri. Heilinn heldur áfram að þroskast og skynfærin eflast með hverjum degi. 

Fyrir utan að barn kynnist umheiminum í kringum sig, er hreyfiþroski og handa- og augnhreyfingar að eflast og aukast með hverjum deginum. Spörk hjá barni eru taktfastari og ekki láta þér bregða ef barnið tekur upp á því að sveifla höndum fyrir framan sig í átt að hlutum. 

Nánar má lesa um hvað gerist í lífi þriggja mánaða barna á brum.is/fyrsta-arid/3-manada
Þjónusta mæðraverndar er ókeypis og verðandi Þjónusta mæðraverndar er ókeypis og verðandi mæður geta annaðhvort farið á heilsugæslustöð í sínu hverfi eða valið aðra stöð og skráð sig á hana.

Viðtöl og skoðanir eru í boði frá upphafi meðgöngu og fram að fæðingu. Fyrsta viðtal við ljósmóður er gjarnan tekið í gegnu, síma fljótlega eftir að þungun er staðfest og eftir það er gefinn tími í fyrstu skoðun. Fjöldi mæðraskoðana fer svo eftir aðstæðum, oftast 7 til 10 skipti.

Milli skoðana er hægt að fá símaráðgjöf hjá ljósmóður. Mæðravernd er í höndum ljósmæðra í samvinnu við heimilislækna á heilsugæslustöðvum og samráð er haft við fæðingalækna heilsugæslunnar ef þörf er á.

Venjubundin meðgönguvernd er eftirfarandi:

🤰fyrir 12 vikur
🤰16 vikur
🤰25 vikur
🤰28 vikur
🤰31 vika
🤰34 vikur
🤰36 vikur
🤰38 vikur
🤰40 vikur
🤰41 vika

Nánari upplýsingar er að finna á brum.is/medganga/maedravernd
Í samvinnu við @alvogen_island kynnum við Worti Í samvinnu við @alvogen_island kynnum við Wortie vörurnar ~ áhrifarík meðferð við vörtum og fótvörtum. 

✔ Wortie vörtuplástrarnir eru lækningatæki til meðferðar á vörtum og fótvörtum (hentar fyrir börn frá 4 ára aldri).

✔ Wortie Liquid inniheldur einfalda og áhrifaríka lausn til að fjarlægja vörtur og fótvörtur, auk 18 vatnsheldra plástra sem auka virkni vökvans (hentar fyrir börn frá 4 ára aldri).

✔ Wortie Cool er einfaldur frystipenni ætlaður til meðferðar á vörtum og fótvörtum (hentar fyrir börn frá 4 ára aldri).

✔ Wortie Advanced ~ Frystipenninn er lækningatæki sem er ætlaður til frystimeðferðar við vörtum og fótvörtum (hentar fyrir börn frá 12 ára aldri).

Nánari upplýsingar má lesa á brum.is/medferd-vid-vortum-og-fotvortum-med-wortie
Fylgdu okkur á Instagram
  • GETNAÐUR
  • MEÐGANGA
  • FÆÐING
  • SÆNGURLEGA
  • FYRSTA ÁRIÐ
  • BLOGG
  • UM BRUM
© 2021 - Brum. Allur réttur áskilinn