10 Róandi lög fyrir börn og foreldra

Róandi tónlist getur haft jákvæð áhrif á líðan bæði foreldra og barna. Að setja tónlist á heima getur hjálpað til við að róa og sefa taugakerfið og að minnka stress, streitu og læti. Að setja rólega tónlist á í svefn rútínunni til að setja stemninguna fyrir svefninn getur því verið afar sniðugt og áhrifaríkt.

Halda áfram að lesa