Róandi tónlist getur haft jákvæð áhrif á líðan bæði foreldra og barna. Að setja tónlist á heima getur hjálpað til við að róa og sefa taugakerfið og að minnka stress, streitu og læti. Að setja rólega tónlist á í svefn rútínunni til að setja stemninguna fyrir svefninn getur því verið afar sniðugt og áhrifaríkt.
Við tókum saman tíu lög sem eru dásamlega falleg. Njótið og ekki gleyma að fylgja Brum.is á Spotify.