NÝLEG BLOGG
Locobase Repair Light cream fyrir alla fjölskylduna
Locobase Repair Light cream er létt krem sem frásogast hratt inn í húðina án þess að verða klístrað. Kremið er sérstaklega þróað fyrir þurra, sprungna og atópíska húð. Kremið var þróað í samvinnu við húðsjúkdómalækna og er klínískt sannað að það gerir hratt við varnarlag húðarinnar ásamt því að draga úr ertingu og þurrki.
Mataræði á meðgöngu
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.
Svefnvenjur á meðgöngu
Það er ólíklegt að þú finnir fyrir miklum breytingum á svefnvenjum á fyrstu vikum meðgöngu en þegar fer að líða á seinni hluta fyrsta þriðjungs meðgöngu fer líkaminn að taka við miklum breytingum sem getur meðal annars verið svefntruflanir.
Fólinsýra er mikilvæg fyrir barnshafandi konur
Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur á barneignaraldri og barnshafandi konum. Konur sem huga að barneignum eiga að taka inn 400 míkrógrömm fólinsýru (fólattafla eða fólatsprey) á hverjum degi og sérstaklega mikilvægt að taka fólinsýru fyrstu 12 vikur meðgöngu.
Blogg eftir töggum
Barnatíðni
Hagstofan
Getnaður / Meðganga
Grindarbotninn frá A – Ö
Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.
Ég er ólétt og hvað næst?
Þegar grunur leikur á þungun er fyrsta skrefið að fá staðfesta þungunina. Það er gert með þungunarprófi og ef þungarprófið er jákvætt er næsta skref að panta tíma hjá ljósmóður og/eða panta tíma hjá kvennsjúkdómalækni í snemmsónar.
Fólinsýra er mikilvæg fyrir barnshafandi konur
Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur á barneignaraldri og barnshafandi konum. Konur sem huga að barneignum eiga að taka inn 400 míkrógrömm fólinsýru (fólattafla eða fólatsprey) á hverjum degi og sérstaklega mikilvægt að taka fólinsýru fyrstu 12 vikur meðgöngu.
Mataræði á meðgöngu
Mataræði á meðgöngu er eitt af því fyrsta sem kona leitar upplýsinga um á meðgöngu. Í fyrstu getur verið yfirþyrmandi að leita eftir upplýsingum um hvað má borða og hvað má ekki borða á meðgöngu en sem betur fer er meira úrval sem má borða en það sem er mælt gegn því að borða á meðgöngu.
Fæðing / Sængurlega / Fyrsta árið
Hvað er RIE, Respectful parenting?
RIE (borið fram ‘Ræ’) stendur fyrir “Resources For Infant Educarers” en er oft þekkt sem Respectful Parenting eða Mindful Parenting.
Augnsýking – hvað er til ráða?
Kvefi og öndunarfærasýkingum fylgir oft roði í augum eða auga og stundum verulegur gröftur sem lekur úr augunum. Bólgur og roði í augum eru algeng einkenni. Oftast er um að ræða veirusýkingar sem fylgja gjarnan kvefi.
Grindarbotninn frá A – Ö
Meðganga og fæðing reynir mikið á grindarbotnsvöðva og liðbönd í grindarholi teygjast og slakna vegna aukinnar hormónaframleiðslu. Einnig er meira álag á grindarbotninn vegna aukinnar þyngdar barnsins, vökvamagns, stækkandi legs, fylgju og aukins blóðmagns.
Brjóstagjöf – Fyrstu dagarnir
Brjóstagjöf er okkur eðlileg og náttúruleg en það gleymist oft að hún er einnig lært ferli fyrir móður, barn og maka. Það er alls ekki sjálfgefið að brjóstagjöfin gangi upp fyrst um sinn og geta fyrstu dagarnir skipt sköpum í þessari vegferð í átt að farsælli brjóstagjöf.
Kynning
Locobase Repair Light cream fyrir alla fjölskylduna
Locobase Repair Light cream er létt krem sem frásogast hratt inn í húðina án þess að verða klístrað. Kremið er sérstaklega þróað fyrir þurra, sprungna og atópíska húð. Kremið var þróað í samvinnu við húðsjúkdómalækna og er klínískt sannað að það gerir hratt við varnarlag húðarinnar ásamt því að draga úr ertingu og þurrki.
Lactocare Baby D droparnir fyrir ungabörn
Droparnir hjálpa til við að styðja við eðlilegan vöxt, beinþroska og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
Zinkspray Baby bossakrem í úðaformi
Bossakrem í úðaformi. Hreinlegt, fljótlegt og árangursríkt. Myndar þunna filmu sem verndar og nærir viðkvæma húð ásamt því að slá á sviða, kláða og ertingu. Auðvelt og þægilegt fyrir börn og foreldra.
Annað
Áhugavert á Instagram VOL I
Þeir sem nota Instagram til að fylgjast með hinum og þessum þá mælum við með þessum prófílum sem koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Svo minnum við að sjálfsögðu að Brum er á Instagram undir nafninu @brum.is
Andleg heilsa og vellíðan á óvissutímum
Að finna fyrir kvíða á erfiðum tímum er eðlilegt – hvort sem von er á barni, nýbúin að eiga barn eða ert með krakka á hvaða aldri sem.
Hiti hjá börnum- Hjálpleg atriði
Óhjákvæmilegt er að barn fái hita fyrstu árin. Fyrir marga foreldra getur reynst erfitt að átta sig á hvað skal gera fyrir litla krílið og hvernig skal bregðast við. Oftar en ekki er hitin saklaus en betra er hafa alltaf allan varann á. Mikilvægt er að muna að hiti er ekki sjúkdómur heldur einkenni um undirliggjandi sjúkdóm.
Áhugaverð hlaðvörp um foreldrahlutverkið
Finnst þér gaman að hlusta á hlaðvarp? Fyrir foreldra og verðandi foreldra þá er alltaf gott að geta hlustað á uppbyggjandi, fróðleg og skemmtileg hlaðvörp. Eftirfarandi hlaðvörp koma inn á allskonar hluti varðandi getnað, meðgöngu, fæðingu, sængurlegu og fyrsta árið. Hellið upp á kaffibolla eða skellið ykkur út í göngutúr og njótið. Góða hlustun.